Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 103
Ævintýr í Moskvu andstæðingum hans stundum stimplaðar sem skáldagrillur ellegar taldar bera vott um sósíalíska draumóra. Það var þó e.t.v. ekki nema ein af fjölmörgum ræðum og ritgerðum Gunnars um þessi efni sem skandínavísk- ir sósíalistar töldu sér til tekna, ræðan „Den gode Kamp“ er Gunnar hélt í tilefni af 250 ára afmæli orrustunnar við Lund. Þessi ræða birtist í Arbejder- bladet í Kaupmannahöfn 10. des. 19262) þar sem um hana sagði m.a.: De svenske Nationalister og Chauvinister har benyttet Slaget ved Lund til at lave en Militær-Fest, ligesom de danske Nationalister i sin Tid benyttede Aarsdagen for Svenskernes tilbageslaaede Storm paa Kobenhavn til det samme. En Gruppe frisindede svenske Studenter onskede at protestere mod de svenske Generaler og den svenske Konges nationalgale Halloj, og de arran- gerede derfor et Protestmode samme Dag. Til dette var det danske Studen- tersamfund indbudt og havde vedtaget at lade sig repræsentere. Men stor blev de danske Studenters Forbavselse, da den socialdemokradske danske Udenrigsminister blandede sig i Sagen og fraraadede Deltagelsen i den anti- militaristiske Demonstration. Selvfolgelig deltog Studentersamfundet allige- vel med sin Repræsentant. Ved Modet holdt den for sine stærke skandinaviske Sympatier kendte Forfatter Gunnar Gunnarsson en med megen Begejstring modtagen Tale. [------] Saa meget mere forbavsende virker det da, at „Politiken“, der paa Forhaand havde onsket Talen i sin Kronik — efter Henstilling fra „hojere Sted“ afslog at gengive Talen. [------] Hr. Gunnarsson, der paa mange Maader virker for Tanken om en skandinavisk fælles Republik, lader nu sin Tale offentliggore som Kronik i ARBEJDER-BLADET, der ene af alle danske Blade ikke vil tage Hensyn til danske og svenske Militarister. Vi gengiver saa meget hellere Hr. Gunnarssons Kronik, som den inde- holder mange gode og rigtige Tanker, selv om der, som vore Læsere vil se, ogsaa findes Momenter, der ikke er i Overensstemmelse med vor Opfattelse. I ævisögu sinni minnist Tage Erlander á þessa ræðu Gunnars sem stuðning við baráttu sænskra sósíalista gegn hernaðarstefnu og vígbúnaði.3) Það voru þó mismunandi hugmyndir Gunnars og sumra sósíalista um norrænt samstarf, „biologisk Skandinavisme“ og „okonomisk Skandi- navisme", er urðu til að sprengja gjá milli hans og einstaka samherja hans úr röðum sósíalista.'l) Er Gunnar tók nú að birta greinar sínar frá hátíðarhöldunum í Moskvu í 221
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.