Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 104
Tímarit Máls og menningar Politiken þótti sumum borgaralega sinnuðum blaðamönnum sem skáldið væri tekið að hallast ískyggilega til vinstri. Grein Gunnars í Politiken 8. nóv. 1927 nefndist „Til Revolutions-Fest paa den kejserlige Opera i Moskva“. Hann lýsir í all-löngu máli og með hrifnæmum orðum miklum ræðuhöldum ýmissa fulltrúa og endar frá- sögnina með því sem honum þótti hápunktur kvöldsins: Men nu folger det mest gribende Optrin, som kalder Taarerne frem i 0jnene og skylder Graaden op i Halsen. Det er Bornekorpsets Pionerer, der dcfilerer ind paa Scenen under Internationale og de særlig russiske Klap- salver, som ikke vil standse. Da de har taget Opstilling i Formationer bag Præsidiet, fremtræder af Rækkerne en gyldenblond tolv-trettenaarig Pige, som bringer Hilsen fra 65,000 Bornekorps-Medlemmer. Hun taler længe og flydende, kun nu og da med et Hak i Stemmen. Hun slutter: „Vi Unge vil vokse op for at hjælpe jer Gamle. Giv os Skoleborn den sande Oplysnings Vaaben i Hænde, og vi skal gennemfore Verdensrevolutionen inden ti Aar!“ Grein sinni lýkur hann svo: Arrangementet var glimrende. Folket forlangér foruden Brod ogsaa Skue- spil. Til sidst fulgte afvek[s]lende russisk Sang, Musik og Balletoptrin, saa hele Festen trak ud til to Timer efter Midnat. En roligt glidende folkemasse fylder nu Moskvas vintersolede, natstille Gader, hvorover Illuminationen lyser. Nú var hægrisinnuðum aðstandendum blaðs eins og Nationaltidende nóg boðið. Degi síðar, 9. nóv., birtist þar römm háðsgrein um Gunnar undir fyrirsögninni „Et gribende Optrin". Hún hófst svo: Forfatteren Gunnar Gunnarsson er i disse Dage til Fest i Moskva. Sidst vi horte fra ham var, om vi husker ret, da han i en Rustale væltede en Del af det bcstaanede Samfund, erklærede sig for Lyset fra Qsten og iovrigt gjorde sig til Talsmand for den Art evige Tanker, der gaar paa Omgang mellem Tidens æstetiske Bolsjevik-Lapse. Fra en saadan Rustale til en Jubilæumstur til Moskva er Skridtet kort, og nu er Gunnarsson der altsaa, og han tager sig et ordentlig Bad i det nye Lys. Síðan er í all-löngu máli gert gys að hrifningu Gunnars og trúgirni og einkum dvalið við þá staðreynd, er blaðið telur alla, sem vildu, hafa vitað, að fyrir hátíðarhöldin hafi 2000 flökkubörn verið fjarlægð úr Moskvu og sett á upptökuhæli svo að þau bæri ekki fyrir augu afmælisgestanna og þó hafi mörg verið eftir. Þetta hafi Gunnar ekki séð, blindaður af glýju hátíðarhaldanna. Greininni lýkur svo. 222
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.