Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 128

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 128
Tímarit Máls og menningar og höggormstönnin spýtti eitri í óvarið hjarta þitt Matthías finnur sárt til þess hvað orð eru máttlaus þegar við stöndum frammi fyrir myrkri dauðans, en þó finnst hon- um að John Lennon hafi ekki til einskis barist. Hann gerði uppreisn gegn gervi- mennskunni, gegn „ódrepandi gervilífi úr óslítandi gerviefni í kvíðalausum gerviheimi“, hrópaði Nei, „og plastbros- ið varð titrandi tár á vanga“ (197): Og það varð ást og það varð tilfinning og það varð friður og það varð Guð Ef við berjumst fyrir lífinu eins og hann, gætum þess að lifa því í alvöru en ekki pla(s)ti, þá heldur það áfram þótt við deyjum. Dauðinn verður eðlilegur hluti af lífinu (197); sáð er dauðlegu en upp rís ódauðlegt sáð er í veikleika en upp rís í styrkleika . . . og nýr dagur gægist yfir fjallsbrúnina nýr dagur þrátt fyrir allt Silja Aðalsteinsdóttir LÍF Á ÚTSÖLUPRÍSUM Pólitískar heimildarbókmenntir ruddu sér til rúms í róttæknibylgjunni í Evrópu um og eftir 1968. Slíkar bók- menntir voru hugsaðar sem mótvægi við borgaralega fjölmiðla, — í þeim var fjallað um efni sem ekki höfðu átt upp á pallborðið á hefðbundnum opinberum vettvangi og þar heyrðust raddir þjóðfé- lagshópa sem ekki höfðu áður náð eyr- um fólks. Oft gerðu þessi verk bók- 246 menntagagnrýnendum erfitt fyrir, þar sem þau riðluðu flokkun þeirra í skáld- verk og ekki-skáldverk og settu hefðbundnum bókmenntagreinum ný markmið. Gúnther Wallraff skrifaði fréttafrásagnir um aðbúnað verkafólks á vinnustöðum í þýska sam- bandslýðveldinu; landar hans Hans Magnus Enzensberger og Peter Weiss skrifuðu báðir n.k. leikgerðir, annar uppúr yfirheyrslum yfir þátttakendum í Svínaflóaárásinni á Kúbu, hinn eftir réttarhöldum yfir stríðsglæpamönnum nasista; Daninn Jacob Holdt sagði frá skuggahliðum í bandarísku þjóðlífi í máli og myndum og Sara Lidman fjallaði um námuverkamenn í Norður- Svíþjóð. Hér á landi eru fá dæmi slíkra bókmennta. Þó má minna á umfjöllun Stefáns Unnsteinssonar um íslenskt réttarfar í bókinni um Sævar Cicielski, Stattu þig drengur. Og nýlega kom út bók Ingu Huldar Hákonardóttur, Hélstu að lífið vœri svona? (Iðunn, 1981), sem tilheyrir þessum flokki og hefur að geyma viðtöl við íslenskar verkakonur. Það hefur verið heldur hljótt um málefni þessa þjóðfélagshóps í fjölmiðlum og það er einn tilgangur bókarinnar að rjúfa þá þögn. Inga Huld, sem er reyndur blaðamaður, skrifar í inngangi sínum að það hafi verið umskipti fyrir sig „að leita uppi konur, sem unnu myrkranna á milli og höfðu samt varla í sig né á, fengu litlu sem engu ráðið um eigin kjör og gerðu aldrei neitt, sem þótti í fjölmiðla færandi." (bls. 7). Sú veröld sem bókin kynnir okkur skiptist í tvennt: vinnustað og heimili. Höfundur hittir viðmælendur sína fyrir annaðhvort á vélvæddum vinnustöðum eða á fátæklegum heimilum þeirra, sem j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.