Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 12
Tímarit Máls og menningar legast og úr varð sú afrókúbanska músik sem getið hefur af sér rúmbuna og fleira gott, m. a. það sem heitir einu nafni son. f>etta síðasttalda form notaði Nicolás Guillén í kveðskap sínum þegar hann ruddist fram með fyrstu bók sína og olli þar með „mesta bók- menntaskandal sem um getur í sögu lýðveldisins" einsog ævisöguritari hans, kúbanski fræðimaðurinn og rithöfundurinn Angel Augier kemst að orði. Son er sveigjanlegt og frjálslegt form, sem byggist á söng og slagverki. Laglínan er sungin og skiptast á einsöngur og viðlög sem iðulega eru uppfull með glens og kerskni. Takturinn er sleginn á hin fjölbreyttustu slagverkstæki, en önnur hljóðfæri koma ekki við sögu. Þegar Guillén notar þetta form er hann ekki að semja danslagatexta — þótt ýmis kúbönsk tónskáld hafi reyndar gripið ljóðin fegins hendi og samið lög við þau — heldur er hann meðvitað að nota tungutak og rytma fólksins sem hann orti um og fyrir, svertingjanna á Kúbu, sem eignuðust nú í fyrsta sinn skáld og málsvara. Afrókúbönsk ljóðagerð fæddist ekki með Guillén. En þau skáld sem tróðu brautina á undan honum tilheyrðu öll hvíta kynstofninum. Afrísk menning höfðaði til þeirra sem eitthvað framandlegt og spennandi, rétt einsog jazz og blues heilla margan Evrópubúann. Sérstaða Guilléns var fólgin í því að hann tilheyrði þessari menningu, hún var honum í blóð borin. Hann notaði málið og formið til að túlka málstað svertingjanna, sem var hans eigin málstaður. Með greinaskrifum sínum á þriðja áratugnum hafði Guillén getið sér orð sem baráttumaður gegn kynþáttafordómum. Hann hafði lýst öm- urlegum lífskjörum svertingjanna, einkum í fátækrahverfum Havana, og fordæmt misréttið sem þeir voru beittir. I ljóðum sínum hélt hann áfram að fjalla um þessi mál, og varð stöðugt gagnrýnni á þjóðfélagið sem útskúfaði þannig stórum hluta þegnanna. Þjóðfélagsgagnrýni hans átti þannig upptök sín í baráttu svarta kynstofnsins, og sú barátta er honum ennþá nákomin, en strax í annarri bók sinni er hann farinn að tala til þjóðarinnar allrar og í þriðju bókinni fer hann út fyrir landstein- ana. Þar er hann í raun orðinn talsmaður allra „hinna fordæmdu á jörðinni" einsog Frantz Fanon kallaði íbúa þriðja heimsins, og skeleggur baráttumaður gegn nýlendustefnu og heimsvaldastefnu. Arið 1937 fór Guillén í fyrsta sinn til útlanda. Þá sat hann rithöf- unda- og listamannaþing í Mexico, og hélt svo til Spánar, þar sem alþjóðleg menningarráðstefna var haldin í sprengjuregni borgarastríðs- ins. Þetta ár gekk hann í kommúnistaflokkinn og var þegar í stað 506
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.