Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Síða 46
Tímarit Máls og menningar menntastofnuninni): hlutverki borgaralegra skálda við furstahirðir á síðasta skeiði lénsveldis, vexti bókamarkaðar, aðskilnaði „hámenningar" og „lág- menningar“ og vanda Goethes sjálfs sem tengdist þessum breytingum. Nú á tímum er ekki síst mikilvægt að gera sér grein fyrir sögulegum breytingum á þessu síðast nefnda sviði, stöðu bókarinnar í kapítalismanum, m. a. til að skilja af hverju afstaðan til bókmenntahefðarinnar er engum manni á Vesturlöndum það sáluhjálparatriði lengur sem hún var Lukácsi og Löwen- thal á fjórða áratugnum. Þessa menn skipti mestu að þó sú andlega framvarðarsveit sem Goethe trúði á hafi að vísu verið eins konar frímúrarastúka, var hún engu að síður upplýstur félagsskapur sem boðaði mátt mannlegrar skynsemi og vildi efla þroskamöguleika einstaklingsins. En hver hirðir lengur um að „bjarga“ Goethe undan þeim þýsku ráðamönnum austan járntjalds og vestan sem þykjast erfingjar hans á þessu minningarári? Tilvitnanir 1 Per 0hrgaard: „Til minde om en gammel herre.“ Information 22/3 1982 2 Kristinn E. Andrésson: Ný augu. Reykjavík 1973, s.215 3 Leo Löwenthal: Erzáhlkunst und Gesellschaft. Neuwied und Berlin 1971, s.42 4 Georg Brandes: Samlede Skrifter bd. 4. Kaupmh. 1900, s.212 5 Franz Mehring: Werkauswahl I. Darmstadt & Neuwied 1974, s.89 6 Georg Lukács: Werke bd. 7. Neuwied & Berlin 1964, s.47 7 Georg Brandes: Emigrantlitteraturen. Kaupmh. 1971, s.41 8 Brandes, sama rit og 7, s.18 9 Halldór Laxness: „Bókmenntir á tímum Rauðra penna,“ viðtal tekið af Erni Ólafssyni. Morgunblabib 28/2 1982 10 Georg Lukács: Die Seele und die Formen. Neuwied & Berlin 1971, s.65 11 Georg Lukács: Die Theorie des Romans. Darmstadt & Neuwied 1971, s.128 12 Michel Löwy: Georg Lukács — from Romanticism to Bolshevism. London 1979 s.117 13 Georg Lukács: Kurze Skizze einer Geschichte der neueren deutschen Literatur. Neuwied & Berlin 1975, s.62 14 Lukács, sama rit og 6, s.75 15 Ferenc Fehér: „Lukács i Weimar.“ Kultur & Klasse nr. 37 1980, s.45 16 Brandes, sama rit og 4, s.223 17 Arnold Hauser: Kunstens og litteraturens socialhistorie bd. 2. Kaupmh. 1979, s.104-5 18 Löwenthal, sama rit og 3, s.72 19 Goethe: Poetische Werke bd. 2. Berlin & Weimar 1970, s.329 540
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.