Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Side 96

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Side 96
Tímarit Mdls og menningar starfið hefur miðlað þeim. Yfirburðir þeirra eru umfram allt í því fólgnir að þeir eru orðnir færir um að sjá í gegnum hið sjúka samfélagskerfi sem öllu böli veldur í sögunni. Þar skilst lesandinn um síðir við þau Martin Beck og Rheu, Kollberg og hans góðu konu, Gun, og með þeim aðra hina réttlátu í sögunni: þau sem allt skilja, vita og geta betur en annað fólk í heimi hennar. Og án þeirra mundi heimurinn vissulega kafna í sinni eigin illsku. En hvað er það sem þau sjá? Þau sjá manndindilinn Malm deildarstjóra; yfirboðara hans, ríkislögreglustjóra, dinglandi eins og apa í gardínu; Bull- dozer saksóknara Olsson á stanslausu ani eftir bankaræningjum sem hann getur þó aldrei höndlað; og um síðir forsætisráðherrann sem skotinn var í Terroristerna og leit út eins og rotta. Og þau sjá Rebekku Lind með sam- lífræna gulrót í lófanum og verjanda sinn, Prump lögfræðing upp á arminn, líkt eins og afturgöngu úr sögu eftir Dickens. Þá hafa greiðst í sundur andstæðurnar sem mynda og miðla spennu hinna fyrri sagna; vígvöllur ills og góðs orðinn að leikvelli stílfærðrar heimsádeilu. Og heimur sögunnar rúmar ekki lengur ígildi neinnar raunverulegrar hættu, lífsháska í heimi lesandans sjálfs. Sem verður að vera í sakamálasögu. I heimi farsans er allt svo einfalt. Þegar illskan hefur verið skilgreind sem heimska er hún aðallega orðin hlægileg og áreiðanlega með öllu óskaðleg. Allt má færa til betri vegar, ef skynsemi fær að ráða, með einni saman umbyltingu hinna meinvænu samfélagshátta. 5 Að vísu kemur þessi niðurstaða allskostar heim við íhaldsamt eðli skemmtibókmennta og sakamálasögunnar sem bókmenntagreinar. Samfélag hinna réttlátu, lögregluhópurinn í Sögu um glæp stendur að lokum fyrir það sem gefa má lífi gildi, mannlega skynsemi og tilfinningalíf í ómannlegum heimi. Það má út af fyrir sig einu gilda hvort Sjöwall og Wahlöö hafa „rétt“ eða „rangt“ fyrir sér: hvort samfélag okkar sem sögurnar lesum getur í einhverjum skilningi kallast „ómannlegt“. En hlálegt til þess að vita að bakvið boðskap þann um mannúðlegan sósíalisma, sem með góðum vilja má lesa sig til í sögunni, skuli jafnharðan mega greina nánast stalínska flokkshugmynd, ef reynt væri að leggja út hina pólitísku merkingu hennar. Sögurnar sjálfar verða hvorki betri né verri fyrir það. Auðvitað má hafa bæði gagn og gaman af Sjöwall og Wahlöö, rétt eins og að sínu leyti Ian Fleming og Mickey Spillane, án þess að tileinka sér, hvað þá gera að sinni að sögu lokinni, hina íhaldsömu „hugmyndafræði" þeirra. Enda má hún einu gilda. Að endingu hefur Saga um glæp, hver saga fyrir sig sama takmark og tilætlun og aðrar sakamálasögur, og raunar allar 590
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.