Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Page 117

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Page 117
andi kraftar hennar fara bara til ónýtis. Henni er vorkunn. Einar verður þó háðskur í tali sínu um unga fólkið þar sem gerðir þess eru til- gangsminnstar og ábyrgð þess mest: og það er líka dáldið töff að æla yfir antikbrúnar mublurnar cíterið nietzsche á frummáli og látið ykkur dreyma að þið séuð terroristar eftirlýstir í blöðunum (15) Miklu algengari er neikvæð afstaða og tilheyrandi háð í 2. persónuljóðunum þar sem skáldið er fjarlægt og yrkisefnið þögli, firrti meirihlutinn miðaldra: sest ekki hjá síðhærða stráknum! hann hefur áreiðanlega eiturlyf í fór- um sínum (18) farð’aldrei yfir á rauðu græni kallinn í götuljósinu er vinur þinn og hatrið í augum fólksins er bara plat (20) Einar fullvissar lesanda um fyrirlitningu sína á þessu fólki. Það er ekki eingöngu tónn ljóðanna sem gerir fórnarlömbum neyslusamfé- lagsins mishátt undir höfði. Abyrgðin á því hversu illa er komið fyrir fólki er óneitanlega lögð mishátt á herðar því. Aður var nefnd útskýringagleði skálds- ins, t. d. segir: og einsog jafnan á haustin þegar búið er að stela uppskerunni sitjum við auðum höndum Umsagnir um bœkur þar sem hinir ófyrirleitnu sem skilja allt en finna ekki til með neinu hafa öll völd ó við sem fengum örvar fortíðarinnar að láni áttum enga boga (9) byltingin er á bömmer og frelsið er bara flipp og þeir sem fjárfestu í sál þinni eru löngu farnir á hausinn eða stungnir af með sjóðina (13) Þarna er unga fólkið til umræðu og gefn- ar eru skýringar á óförum þess. Orsak- irnar eru utanaðkomandi, fjandsamleg öfl í samfélaginu. Rétt er að benda á að ákveðin „sjálfsgagnrýni í fleirtölu" er þó í sjónmáli: hinir síðhærðu með jesúbrosin vita svo vel hvað þeir gera að þeir eru hættir að pæla í því (13) Slá bara um sig með frösum og staðhæf- ingum „sem reynast ávallt réttar í ein- rúmi“, „geta ekki tjáð sig nema í upp- hrópunum" með „milljón gæsalappir utan um allt“ sem þeir segja. Þegar kemur að hópnum sem er „hlekkjaður við húsgögnin" sjást engar skýringar. Það fólk lifir í slíkri andlegri örbirgð að tilveru sína getur það aðeins sannað: með löggiltum pappírum skilvísum afborgunum af græjunum og andadrættinum fyrir framan spegilinn (22) 611
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.