Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Side 18
Tímarit Máls og menningar heimsins. Aðalsfólki sem miljónir vélrænna þræla fæddu og klæddu. Óbundna, frjálsa og fullkomna menn. Sekt mannsins er á dagskrá í þessum orðum forstjóra Rossumverksmiðj- anna. Aform Velgjörðarmannsins í „Við“ minna bæði á hugsanagang Eftir- litsmannsins í „Fögru nýju veröld“ sem áður var vitnað til og svo það, að hugmyndir um fullsælu eru frá fornu tengdar við Paradísardrauminn — sem Zamjatín hafnar á sinn hátt. Uppreisnarmennirnir í sögu hans kalla sig reyndar MEFI, þeir eru arftakar Mefistó, hins gagnrýna anda, Satans, hins uppreisnargjarna engils sem storkar valdi himnaföður. Velgjörðarmaðurinn ávítar D-503 einmitt fyrir það að hafa slegist í för með þeim sem koma í veg fyrir Paradísarheimt:12) Mér er spurn: um hvað létu menn sig dreyma, um hvað báðu þeir frá því þeir voru kornabörn, út af hverju þjáðust þeir? Þeir vildu að einhver segði þeim í eitt skipti fyrir öll hvað hamingja sé og hlekkjaði þá síðan við þessa hamingju. Og hvað erum við að gera núna ef ekki einmitt þetta? Hinn forni draumur um Paradís . . . Þér skulið rifja hann upp — í himnaríki þekkja menn ekki óskir, ekki meðaumkun, ekki ást, þar eru hinir sælu, sem ímyndunaraflið hefur verið tekið úr (vegna þess eins eru þeir sælir) — englar eru þeir, guðs þrælar. Hér heyrist, vel á minnst, bergmál af ræðu Rannsóknardómarans mikla í sögu Dostoévskís, „Bræðurnir Karamazof". Hann segir við Krist endur- kominn, að hann verði að krossfesta hann aftur, því hann trufli það verk kirkjuhöfðingja að losa fólkið undan byrði frelsisins. En þótt Zamjatín nálgist þessi mál bersýnilega frá öðru sjónarhorni en hinn mikli landi hans, má finna í nefndum verkum þeirra vissar hliðstæður: valdhroki Rann- sóknardómarans er kristindómur andskotans, Velgjörðarmaðurinn fer með formúlu fyrir því, sem kalla mætti sósíalisma djöfulsins. Allt annað er uppi á teningnum þegar einn helsti liðsforingi Stóra Bróður í „1984“, O’Brien, útskýrir hinstu rök valdsins í Oceaníu. Hann vísar með fyrirlitningu á bug þeirri tilgátu, að Flokkurinn taki sér allt vald til þess að undirbúa hamingju fyrir fólkið eins og rússneskir kommúnistar sögðust vera að gera. Við erum þeir fyrstu sem vitum hvað við erum að gera, segir hann:13> Vald er ekki tæki, vald er markmið. Það er ekki komið á alræði til að tryggja árangur byltingar, bylting er gerð til þess að koma á alræði. Tilgangur ofsókna er ofsóknir. Tilgangur pyntinga er pyntingar. Tilgangur valdsins er vald. 248
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.