Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Síða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Síða 115
Maður orðanna maður fær af öðrum, ákaflega smitandi veiki. En einkenni mitt er fyrst og fremst gleðin, aðdáunin á umheiminum. Allar btekur yðar, að minnsta kosti þœr sem eru þýddar áfrönsku, gerast í litlum heimi, alltaf þeim sama, á Tjúkúróvasléttunni. En samt, fyrir frásagn- arkraft yðar, umbreytist þetta samfélag og öðlast anda alheimsins, þannig að það gæti verið hvar sem er í heiminum . . . Þegar ég var ungur sagði ég að það væri enginn maður til sem ekki væri hægt að fyrirgefa. Það er alltaf hægt að finna ástæður til að fyrirgefa, ef maður kann að setja sig í spor annarra. Starf rithöfundar er að kunna að samsama sig öðrum. Og það er einmitt þegar maður kafar djúpt í sjálfan sig sem maður getur séð í djúp annarra. Hin miklu klassísku verk bókmennt- anna eru vegamót þar sem mennirnir mætast. Cervantes skrifaði um Don Kíkóta, en hversu margir Don Kíkótar voru ekki til á undan Cervantes? Og bak við Hamlet Shakespeares, eru þar ekki ótal margir Hamletar búnir til af alþýðunni? Það er þetta sem skýrir hvers vegna þeir höfða til fólks hvar sem er í heiminum. Sjálfur var ég fyrstur til að undrast alþjóðlegar vinsældir Mehmets mjóa. Eg hélt í þá daga að það væri óskapleg hindrun að skrifa á tyrknesku. Hvers vegna varð bókin svona vinsæl? Af því á undan Mehmet mjóa eru komnar tvær kynslóðir af Mehmetum, og af góðhjörtuðum stigamönnum eins og Syni blinda mannsins, margar aldir af munnmæla- sögum. Kraftur frásagnarinnar felst í því að kunna að setja sig í spor annarra, kunna að tala fyrir aðra. Hómer er ekki Hektor, en hann setur sig í spor Hektors, hann er ekki Akkilles en talar og grætur eins og Akkilles . . . Hvað eruð þér með á prjónunum ? Ég er búinn að uppgötva heim fiskimannanna í Istanbul. I bók um þá segi ég frá dauða starfsgreinar og borgar. En ég hef margar aðrar skáldsögur í huga, eins og söguna um ána sem ég var að minnast á áðan. En ég get ekki skrifað hana. Hún gengur mér úr greipum. Eða þá að ég geymi hana innst inni í sjálfum mér vegna afbrýðisemi. Eg er nefnilega mjög afbrýðisamur. Það sem mér finnst vænst um, það geymi ég fyrir sjálfan mig. Þórhildur Ólafsdóttir þýddi 345
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.