Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Page 20

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Page 20
Tímarit Máls og menningar starfsstúlka á missjónshóteli en var tekin strax sem fullgildur listamaður í hóp landa sinna í Kaupmannahöfn þó að ekki hefði hún birt mikið ennþá. Þar gerðist líka eftirminnilegt atvik, sem nú verður sagt frá. „Þeir komu til Kaupmannahafnar með þáttinn „Já eða nei“, sem hafði verið geysivinsæll í útvarpinu heima, Sveinn Asgeirsson og snillingar hans, Steinn Steinarr, Guðmundur Sigurðsson og Helgi Sæmundsson, og héldu skemmtun. Eg fór með vinkonu minni og skemmti mér mjög vel. Svo kem- ur að því að þeir kasta fram tveim fyrripörtum sem salurinn á að botna. Annar fyrriparturinn var svona: Þessi vaka verður góð, veki stakan gleði. Og hinn var: Oft er kátt við Eyrarsund, æskan þangað leitar. Eg tek blaðsnifsi úr veskinu mínu og eftir nokkra umhugsun geri ég þenn- an botn við seinni fyrripartinn: Þó mun ísland alla stund elskað miklu heitar. Nú var botnunum safnað saman og svo kemur að því að besti botninn er lesinn upp. Það var botninn minn! Eg varð alveg mállaus af undrun en stóð samt upp og gekk fram fyrir alla. Síðan var lesinn botninn sem þótti næst- bestur og þá stendur Jón Helgason upp. Hann fékk önnur verðlaun fyrir botn við fyrri fyrripartinn: Ýtar taka að yrkja ljóð ákaft brakar heilaslóð. Þetta var auðvitað ofboðslega fyndið. Þegar Jón stóð upp og stelpan þarna úr missjónshótelinu þá ætlaði lófatakinu náttúrlega aldrei að linna! En Jón var svo skemmtilegur, honum fannst gaman að ég skyldi verða númer eitt og lét það óspart í ljós. Eftir þetta var hann mér alveg sérstak- lega góður." Þama má segja að þú hafir sýnt að það væri enginn vandi fyrir þig að yrkja hefðbundið, með stuðlum og rími, þú yrðir strax hetri en Jón Helga- son! Þess vegna gastu snúið þér óskipt að því að yrkja óhefðbundið. „Ég var aldrei talandi skáld og enginn hagyrðingur. Órímaða ljóðið hafði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.