Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Síða 26
Tímarit Máls og menningar Jóhannesson, kennari minn og góður vinur, sagði einu sinni við mig að ég væri of eigingjörn til að birta ljóðin mín, ég hefði þau bara fyrir sjálfa mig. Eg er líka að hugsa um ljóð eftir Óskar Wilde, sem ég hef alltaf lesið mikið, prósaljóð sem heitir „Lærisveinninn" og er um Narkissus. Allt ungt fólk finnur fyrir þessari Narkissusar-duld í sér, þessari leit að sjálfi og kannski eins konar sjálfsdýrkun. Svo er ég líka að skrifa um þrána eftir dauðanum sem er svo djúp og bar- áttuna fyrir að fá að hverfa til hinna dauðu. Eg fór stundum út í kirkjugarð og settist þar til að vera hjá hinum dauðu. Það getur stafað af samviskubiti yfir að hafa lifað þegar svona margir dóu í kringum mig. Eg á óbirt ljóð sem heitir Tvær Maríur og er um Maríu móður guðs og Maríu Alexandrovu, móður Leníns. Það hefst á því að María kemur heim af markaðnum og kallar á syni sína og segir þeim að bróðir þeirra sé kom- inn og standi á torginu og sé sturlaður og segist vera guðs sonur, þeir verði að fara og bjarga honum. Þeir fara en eru of seinir, það er búið að hrekja hann út úr borginni og á að fara að grýta hann sem þó er hætt við á síðustu stundu. I morgunsárið laumast Jesús heim og inn á verkstæði föður síns og tekur til við að hjálpa honum við smíðarnar. Þá segir Jósef: „Það getur ver- ið að þú hafir höfuðið hennar móður þinnar, en þú hefur hendurnar mín- ar.“ Móðir Jesú afgreiddi hann sem sagt með því að hann væri sturlaður þeg- ar hann flutti ræðuna sína. En þegar María Alexandrova heyrði að sonur hennar, Alexander, hefði verið tekinn fastur fyrir tilræði við keisarann þá gekk hún fyrir hvers manns dyr en enginn vildi koma með henni til Péturs- borgar. Allir voru skelfingu lostnir. Hún fór ein til þess að vera við réttar- höldin. Og þegar hann flutti ræðuna fyrir réttinum varð hún svo yfirfallin af hrifningu að hann Sasha litli hennar skyldi segja þessi dýrlegu orð að hún varð að fara fram til að þurrka af sér tárin. Þegar þeir hengdu hann í morgunsárið og með honum tvo Pólverja, sinn til hvorrar handar, þá var hún víðs fjarri. Hún hafði snúið sér að uppeldi yngri sonarins. En Lenín talaði aldrei um þennan stóra bróður sinn, sársaukinn var of mikill.“ Ég vil krjúpa Ég vil krjúpa Margslungin notkun endurtekninga setur meiri svip á Ijóðin þín en nokkurt annað stílbragð. Af hverju er það? „Þegar maður hafnar forminu sem heldur utan að ljóðinu, og þegar valin eru svona hversdagsleg orð og einföld eins og ég geri þá tekur tíma að finna 424
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.