Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Side 42

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Side 42
Tímarit Máls og menningar pilsi sem rétt nam við fagursköpuð og grönn hnén. Ásaki enginn þann sem hefur verið engill í meira en sjöhundruð ár, þótt hann hugsi margt við þvílíka opinberun. „Hvárt mun bifreið sjá aka norðr til Borgarfjarðardala?“ - spurði Snorri stúlkuna. „Ha?“ - sagði stúlkan. „Ek em ráðinn til at uppfræða skólasveina í Reykjaholti“ áréttaði Snorri. „Are you going to Reykholt?“ - sagði stúlkan og var ekkert nema hjálpsemin - „give me your baggage.“ Svo þreif hún af honum tösk- una og skutlaði henni inn í farangursgeymslu rútunnar. „Just jump on board“ - bætti hún svo við - „we leave in a minute or two.“ „Mikil firn eru þat“ - hugsaði Snorri meðan hann klifraði upp í hjólaháa rútuna og valdi sér sæti - „ef konur þær enar lostfpgru er nú á Islandi byggja mæla ekki þjóðtunguna utan tungu Engla.“ Hann settist við glugga aftarlega í rútunni og hugsaði gott til ferða- lagsins. En hann fékk ekki lengi að sitja þar einn, gömul kona með kringlótt gleraugu og rautt nef fram úr blárri skuplu kom og settist hjá honum með pokaskjatta á hnjánum. Snorri kveið þess mest að hún færi að tala við hann, þótt reyndar væri nóg af fólki í rútunni til að ræða við. Það sem gerði honum þó meira órótt, var að þokkadís- in með fjólubláu neglurnar vippaði sér leggjalöng og knjáfríð undir stýri rútunnar og ók af stað. Þegar Snorri var forðum tíð í konungsgarði í Björgvin hafði hann nokkrum sinnum ekið í hjólavagni sem hestur dró. Það voru að vísu ekki langar ökuferðir, því strax og komið var útfyrir Hólminn tóku við illfær klungur og firnindi. Samt taldi hann sig hafa nóga reynslu af ökuferðum og bjóst ekki við teljandi óþægindum öðrum en þeim sem stafa af ósléttum vegum og illfærum. Og það vissi Snorri af blaðalestri sínum að vegir Islands voru. Ferðalagið gekk líka eins og í sögu meðan rútan ók eftir Hringbrautinni og upp á Miklubraut, en innundir Elliðaám fór hann að finna til óþægilegs svima yfir höfðinu og hann ropaði upp nokkrum loftbólum sem brögðuðust illa. Svim- inn og roparnir héldu áfram að ágerast og uppi í Kollafirði var hon- um orðið svo harðflökurt að lá við uppköstum. Nú er skylt að minnast þess að Snorri Sturluson var á sínum tíma betur siðaður maður en flestir ef ekki allir landar hans. Hann hafði 440
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.