Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 43
Snorratorrek numið góða siði við hirð Hákonar gamla og Skúla hertoga. Sá kurt- eisisleikur sem þá tíðkaðist á Islandi í veislum og mannfögnuði, að berja á sessunaut sínum með hverjum legg sem fullnagaður var eða að kasta nöguðum stórgripahnútum um þveran sal, hann var með öllu forboðinn í konungsveislu. Stórmannlegur ropi eða hávær fret- brestur vakti lengstum óskipta gleði í ranni í íslensku samkvæmi og var títt tilefni kveðskapar og orðagamans, en var brottrekstrarsök frá konungsborði. Kæmi það fyrir að hirðmaður seldi upp undir borðum sökum ofáts eða ofdrykkju, þá varð hann að sæta stórum vítum og ærumissi og átti vísa reiði konungsins. Og hér sat nú Snorri Sturluson í Reykholtsrútunni uppi í Kolla- firði og barðist við uppköstin af örvæntingu hins fágaða manns. Hann náfölnaði og kaldur sviti límdi skyrtuna hans við hrygginn á honum, og hann klemmdi aftur kverkar og varir af heift. Klemmdi aftur nefið, augun. „Þat skal aldrigi“ - sagði hann aftur og aftur við sjálfan sig. „Þat skal aldrigi." Gamla konan með skupluna og gler- augun sá hvað honum leið og gekk fram í til bílstýrunnar. „Eg held að útlendingurinn sé bílveikur“ - sagði hún - „viltu ekki stoppa, væna, og láta hann viðra sig?“ Bílstýran ók út í vegkantinn og stansaði rútuna og kom aftur í til Snorra og spurði hann á ensku hvort hann vildi ekki koma út sem snöggvast og anda að sér fersku lofti. Svo studdi hún hann út og það mátti ekki tæpara standa, jafnskjótt og hann hafði báða fætur á jörð- inni brast slagbrandur kverkanna og brauðsneiðin og vatnið frá um- ferðarmiðstöðinni ruddist út. Þeir sem kunnugir eru staðháttum vita að það er alltaf rok á þess- um slóðum og þess vegna fór gubbið út um allt, á bílstýruna og bíl- inn en fyrst og fremst á Snorra sjálfan. Hann var útsvínaður hátt sem lágt og hefði tæplega verið tækur í rútuna á ný ef gamla konan og bílstýran hefðu ekki verkað hann upp. Gamla konan reyndist vera með klósettrúllu í fórum sínum og hún verkaði óþverrann af buxnaskálmum Snorra á meðan bílstýran þurkaði framan úr honum með tvisti. „It’s OK, it’s OK“ - sagði bílstýran í sífellu. „Just relax, everything will be fine! It’s OK, it’s OK!“ Og þegar þær voru búnar að verka hann eins og þær best gátu þá lét hún hann sitja fram í hjá sér svo að hann yrði síður bílveikur. Svo ók hún af stað sem leiðin lá. 441
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.