Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Page 59

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Page 59
Þórunn Valdimarsdóttir Hugleiðingar um aðferðafræði, sprottnar af ritun ævisögu Snorra á Húsafelli - Erindi flutt á rannsóknarxfingu Félags íslenskra fræða 1. júní 1989 Bein útsending eins og þessi er dásamlegt tækifæri til að opinbera sína einkaheimsku. Eg vil nota þetta tækifæri vel. Lífið er stutt og engu að tapa þótt maður loks orðinn fræðimaður með réttindi njótandi þess trausts að fá áheyrn tali eins og mann langar til. Eg bið ykkur að ljá mér þæg for- dómalaus eyru þótt erindið byrji kjánalega. Eg vil hér í kvöld reyna að réttlæta það að hafa skrifað fræðirit fyrir al- menning. Eg vil ekki ráðast gegn „fræðum fræðanna vegna“, fræði skrifuð fyrir fræðimenn eiga fullan og allan rétt á sér, heldur reyna að vekja fólk til umhugsunar um hvort ekki sé réttlætanlegt að sumir fræðimenn reyni að gera fræðin meira lifandi. Ef áherslan færðist frá því að fyrirlíta fræði sem reyna að vera skemmtileg yfir í það að umbera þau, gæti ýmislegt gerst. Vegna þess hve fáir hausar bera okkar litlu menningu og hve lítið fé fæst til rannsókna verður almenningur að hjálpa okkur að bera fræðin uppi. Mörgum finnst sem fræðin séu í turni og þaðan sjáist aðeins veður og haf, tengslin við jörðina, mannlegt líf og skynjun hafi rofnað. Þegar ég hugsa um fílabeinsturninn sem sagt er að fræðin séu í dettur mér í hug ævintýri Jónasar Hallgrímssonar um stúlkuna í turninum. Mér finnst sem í ofskynjunar-sjónhending ég sjái djúpan vísdóm í þessu ævintýri. Eins og eitthvað sé líkt með nemendum við Háskóla Islands og fátæku fiski- mannsdótturinni sem villtist inn í turninn þar sem uglan ljóta gaf henni epli og skipaði henni að elska betur nótt en dag. Þannig kvelst nemandinn í turninum þar sem ríkir andrúm sem hann ekki er sáttur við, og étur vís- dómseplin. Vilji hann ekki verða leðurblaka og stunda veisluhöld að nætur- þeli eins og uglan skipar, verður hann að drepa ugluna. Turninn í ævintýr- 457
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.