Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 65
Hugleiðingar um aðferðafrœði kirkjunni á Melum, og úr handbókum presta skírnarformúluna, fjandasær- inguna, og upplýsingar um hvernig börn séu skírð, nakin úr volgu vatni, sé kalt í veðri. Þar blanda ég saman upplýsingum úr sértækri heimild og al- mennri til að komast eins nálægt horfnum raunveruleika þess dags er Snorri var skírður og sagnfræðileg aðferð leyfir. Ef maður heldur sig innan þess ramma sem heimildirnar gefa, getur maður með sviðsetningu af þessu tagi hjálpað lesanda að skynja og sjá fyrir sér fortíðina. Sagnfræðingar sjá í tilvísunum á hvaða heimildum textinn byggir, geta elt uppi kjarnann og fundið. Með því að gefa til kynna í texta til dæmis að maður beiti innlifun, eða að frásögnin lúti hér lögmáli þjóðsögu og vísa samviskusamlega með fínasta útsaumi neðanmáls til þeirra heimilda sem textinn byggir á brýtur maður ekki sannleikseið sagnfræðingsins. En ávinningurinn er sá að ef vel tekst til er hægt að ginna fólk sem ekki nennir að lesa þurran sagnfræðitexta í samband við fortíðina. Sagnfræði fyrir al- menning gefur ekki eins áreynslulaust samband við fortíðina og fæst í kvik- mynd, en miklu sannara, því kvikmyndagerðarmenn íslenskir leggja sig aldrei niður við það að fræðast af sagnfræðingum vilji þeir gera sögulega kvikmynd. Eg hef í þrjú ár dundað mér við að skrifa langa ævisögu Snorra, og styttri umfjöllun um rímur, náttúrufræði og leikrit hans. Þó verkið sé byggt á ná- kvæmri tímafrekri frumrannsókn er textinn ekki skrifaður fyrir sagnfræð- inga heldur upplýstan almenning. Fyrri hlutinn er úrvinnsla heimilda til sögu átjándu aldar prests, ævisaga og um leið lýsing á sögu aldarinnar og menningarástandi, kjörum og lífsbaráttu. Ég hef unnið úr heimildum um þær stofnanir og embætti sem séra Snorri tengist. Ég fjalla einkum um menntun, viðhorf, lífskjör og hlutverk presta, og um kjör og fræðslu sókn- arfólks. Rannsóknir heimilda er varða einstaklinga gera sagnfræðingi kleift að draga upp mynd af hlutverki minnstu eininga stjórnkerfisins, hreppa og sókna. Með því að fylgja lífsferli prests má rekja áhrif breytinga í réttarfari og kirkjusögu á starf hans og hlutverk. A sama hátt má sjá hvaða áhrif harðindi, fjárkláði og náttúruhamfarir hafa á líf og kjör presta og sóknar- fólks. Einnig verður ljóst þegar þessar heimildir eru skoðaðar hvaða leið ýmsar forordningar fara frá borði biskups og amtmanns til fólksins, og hvað verður um framkvæmd ýmissa reglugerða og laga sem nefnd eru á blöðum kirkjusögunnar og réttarfarssögunnar. Inn í þessa sögu flétta ég kveðskap Snorra þar sem hann á við. Hann yrkir um líf sitt, Æviraun í 24 erindum, yrkir um kaffi, tóbak og borðsiði, ostagerð, flakkara, konur, sturlun, hrörnun, ketti, árstíðir, um móðuharð- indin, jarðskjálftann 1786, höndlunina, sálmabók upplýsingarstefnunnar „Leirgerði“ og Reykjavík. En til þess að slíta ekki framvindu ævisögunnar 463
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.