Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Síða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Síða 67
Hugleidingar um adferdafrœði gildi fyrir þjóðsagnafræði. En ég hef fundið athyglisverða samsvörun milli veruleika þjóðsagna og þjóðskjalanna. Erfitt er að draga saman niðurstöður verkefnis af þessu tagi. Arangur felst í sagnfræðilegri lýsingu þeirra þátta átjándu aldar sögu sem lýst er hér að framan. Það sem gerir verkið aðferðafræðilega spennandi er það að nota einstakling sem leiðsögumann um tímabil og sjóða graut úr ólíkum teg- undum heimilda, þjóðskjölum, kveðskap og þjóðsögum, almennum heim- ildum og einstökum. Til að átta sig á að Sperðill, aðalpersóna leikrits Snorra, er ekki uppflosnaður háskólaborgari og flakkari heldur sannsögu- leg persóna og póstur sem þjónar Skálholtsbiskupi þarf að líta í bækur Snorra og í bréfasafn prófasta. Við það gjörbreytist skilningurinn á leik- ritinu. Til að kanna fót fyrir þjóðsögum þarf sagnfræðilega vinnu með þjóðskjöl. Vinna af þessu tagi á mótum fræðigreina getur því leitt okkur í sannleik sem ekki er hægt að nálgast með hefðbundnari aðferðum. Með því að rann- saka heimildir um einstakling má varpa ljósi á ýmis atriði hversdagssög- unnar. Sagnfræði sem gefur rúm fyrir frásagnarlist getur vakið tilfinningu fyrir fortíðinni. Þetta er réttlætanlegt ef sagnfræðingar í anda frönsku sagn- fræðinnar rannsaka heimildir er greina frá smáatriðum raunveruleikans, sem hingað til hafa verið sérgrein þeirra er skrifa sögulegan skáldskap. Kannski er því réttlætanlegt nú á tímum sérhæfingar og strúktúralisma að gera tilraun eins og ég hef gert. Stunda frumrannsóknir til að smíða úr lif- andi texta sem fjallar um heilt líf manns á horfinni öld frekar en einn þátt eða eina sneið raunveruleikans. TMM V 465
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.