Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 112

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 112
Tímarit Máls og menningar sem orminum skaut upp í huga mér, reyndi ég að rifja upp þetta með hvítu sokkana. Mamma var að láta eitt og annað ofan í líkkistu systur minnar - hluti af því tagi sem hún hefði not fyrir í næsta lífi. Eg kallaði til hennar. „Mamma, hvað með sokka? Ætlarðu ekki að láta þá ofan í líka?“ „Það er satt - ég var næstum búin að gleyma því. Hún var með fallega fætur.“ „Þeir eiga að vera númer níu,“ sagði ég með áherslu. „Ekki rugl- ast á þinni stærð eða minni." Astæðan fyrir því að ég minntist á sokka var ekki eingöngu sprottin af því að systir mín hafði netta og fallega fætur. Það var af því að ég átti mér sérstaka minningu varðandi sokka. Það gerðist í desember árið sem ég varð ellefu ára. I nálægri borg sýndi tiltekið fyrirtæki, sem framleiddi sokka, kvikmyndir sem þátt í auglýsingarherferð sinni. Hljómsveitarflokkur, sem fyrirtækið hafði ráðið í þjónustu sína, fór skrúðgöngu undir rauðum fánum um öll nágrannaþorpin, þar á meðal mitt. Meðlimir hljómsveitarinnar stráðu um sig fjölda dreifimiða, og sá orðrómur flaug fyrir eyru mér, að í bland við þá væru aðgöngumiðar á kvikmyndasýningarnar. Þorpsbörnin eltu hljómsveitina og tíndu upp dreifimiðana. I raun- inni voru aðgöngumiðarnir vörumerki sem fest voru við sokka fyr- irtækisins. Margir þorpsbúanna keyptu sokka, því að á þessum tíma gafst þeim ekki kostur á að sjá kvikmyndir nema einu sinni, tvisvar á ári, þegar þær voru sýndar á hátíðum. Eg tíndi líka upp dreifimiða með mynd af manni sem leit út fyrir að vera aldraður borgarbúi. Snemma um kvöldið fór ég til borgar- innar og stóð í biðröð fyrir framan kvikmyndahúsið, sem sett hafði verið á laggirnar til bráðabirgða. Eg var dálítið smeyk um að mér yrði ekki hleypt inn. „Hvað er nú þetta?“ sagði maðurinn í miðasölunni og hló að mér. „Þetta er bara dreifimiði." Niðurlút sneri ég þungum skrefum heim á leið. Eg fékk mig þó ekki til að fara inn; ég bara hímdi úti, í nánd við brunninn. Hjarta mitt var þrungið hryggð. Þá vildi það til að systir mín kom út með skjólu í hendinni. Hún lagði hina höndina á öxl mína og spurði 510
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.