Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Side 118

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Side 118
Umsagnir um bækur TVÍLEIKUR Þorsteinn frá Hamri Vatns götur og blóds Iðunn 1989 Lesandi gæti spurt eftir fyrsta hluta nýj- ustu ljóðabókar Þorsteins frá Hamri, Vatns götur og blóðs, hvort hann hafi fallið fyrir einu helsta áhugamáli sam- tíðarinnar, dulhyggjunni - eða því sem heitir hjátrú á venjulegu máli. Akveðið tré í skóginum sést ekki sjálft en mynd sinni dökkri máttug króna þess bregður á mörg, lygn vötn. . . segir í upphafsljóði bókarinnar, „Sannri sögu“, og heldur áfram: í þessu fyrsta ljóði segir hann okkur að við þorum ekki að viðurkenna eðli okkar, tengslin við fjarlæga fortíð, upp- runa okkar og náttúruna. Um leið kallar hann á önnur skáld og spekinga sér til fulltingis, því „Sönn saga“ er hlaðin vís- unum í aðrar „sögur“. Líf okkar er skugginn af því sem er, á sama hátt og skáldskapurinn er endurómur hugsana sem áður hafa verið hugsaðar og orðin geyma í sér. Við setjum okkur óþægi- lega þröng takmörk í nútímamanns- hroka okkar ef við opnum ekki hliðin fyrir hinu yfirskilvitlega og því sem aðr- ir hafa gert og sagt á undan okkur. „Það er held ég ekki út í bláinn að gefa svona löguðu gaum um þessar mundir," sagði Þorsteinn í viðtali við Þjóðviljann þegar bókin kom út (2. júní 1989), og hélt áfram: Og daglega iðkum við tvíleik trésins og skuggans: hins þögla, dulda, eldforna bakvið allt, innar, fjær, og þess er við höldum til streitu að sé. . . Og kannski er ekkert vitlaust að svara játandi. Þorsteinn er í allri bókinni og þó einkum í fyrsta hluta hennar að brýna fyrir mönnum að veröldin sé ekki yfirborðið eitt, það sé fleira í heiminum en sést með berum augum. Kannski skipti einmitt mestu það sem við kom- um ekki auga á. Okkur veitir ekki af að endurnýja virðingu okkar fyrir samhengi þeirr- ar náttúru sem ól okkur og er og verður dularfull. I næstu ljóðum heldur Þorsteinn áfram að draga upp andstæður þess sem sést og þess sem ekki sést. I „Heiðurs- gestum" (12) teflir hann fram stórvirkj- unum, sumum á stalli, sem við þökkum gengnum kynslóðum fyrir með hávær- um þakkarávörpum, og álagaþræðinum, sem tengir okkur við þær í raun og veru, veikasta þræðinum sem „hrekkur í tvennt ef talað er um hann“. I „Eld- verðinum", óhemjufallegu ljóði, er það 516
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.