Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 127
leiðingum sem styrkmissirinn óneitan- lega hefur fyrir fjárhag þeirra mæðgna, þá segir hún „ég“ en ekki „við“. Hún segir „mér leggst eitthvað til“ en ekki „okkur leggst eitthvað til“. Hún er ábyrg fyrir fjármálunum, Laufey fyrir náminu. Vegna skapgerðar sinnar hættir Bríeti greinilega til að vanmeta þá erfiðleika sem mæta Laufeyju á menntabrautinni. Hún er að feta braut sem fáar konur hafa farið, fyrirmyndirnar eru af skorn- um skammti og samstúdentar hennar, sem flestir eru karlkyns, eru henni til lítillar andlegrar upplyftingar. Höfund- ur bendir á að Laufey kvarti undan því að sig vanti „. . .góðan vin. „Bölvuð erótíkin", sem komi eins og þruma úr heiðskíru lofti, spilli vináttu karls og konu.“ (258). Hún hefur stöðugar fjár- hagsáhyggjur eða eins og Héðinn skrif- ar: „Það er ekki von að hún geti lesið próflestur þegar hún er alltaf hrædd um að peningarnir séu farnir þá og þegar.“ (289). Hún er ekki i sínu heimalandi og hefur hvorki á bak við sig öfluga ætt né ríkidæmi, aðeins eina fátæka konu sem er að reyna að snapa handa henni styrki hjá þröngsýnum alþingismönnum. Konan er reyndar stórveldi en það er önnur saga. Laufeyju líður ekki alltaf vel og dreymir greinilega um aðrar að- stæður. Þeir draumar mæta oft á tíðum takmörkuðum skilningi hjá Bríeti og hún spyr m.a.: „Hvernig ferð þú að því að komast svona herfilega út af laginu alltaf?" (246). Vingulsháttur er utan hennar reynsluheims. Hún beitir öllum sínum hæfileikum til að tala um fyrir Laufeyju þegar ljóst er að hún er að gef- ast upp á náminu, og eitthvert tilfinn- ingaríkasta bréfið sem hún skrifar er einmitt um það efni. Hún gagnrýnir Laufeyju óvægilega en blíðan og vænt- umþykjan umlykja svo hverja setningu að ekki má miklu muna að bréfið kalli fram tár hjá lesandanum. En hún bregst við því og skrifar: „Viltu nú vera góð og skynsöm stúlka og lesa þetta bréf þykkjulaust. Fara hvorki að gráta út af því né reiðast af því eða fá vantrú á sjálfri þér. . .“ (264). Eins og ég sagði draga bréfin sjálf upp mjög skýra mynd af þeim mæðgum en það er ekki síst höfundur sem gefur myndinni dýpt. Hún er næm á skap- gerð og samskipti mæðgnanna, túlkar það sem á milli þeirra fer og bætir við þegar hún hefur þekkingu og reynslu að miðla sem varðveist hefur í fjölskyldu þeirra. Eru lýsingar hennar oft á tíðum mjög sterkar og stundum stendur neistaflug af skrifunum. Ekki síst þegar þau berast að því hvernig karlveldið heldur konum niðri þannig að hæfileik- ar þeirra fá aldrei að njóta sín til fulls. En höfundur kann bæði að spila á harða tóna og mjúka. Eftirfarandi lýsing hennar á ævi mæðgnanna er eitt hennar besta spilverk. Hún hugsar um ævi Laufeyjar. „Yrði hún tónsett finnst mér það hlyti að verða undarlega angurvært verk, fyrir einleikara, kannski selló, og skrifað í moll. Ævi móður hennar yrði þá hressileg hljómsveitarsvíta; átaka- mikil á köflum, en öll væri hún í dúr þrátt fyrir allt.“ (323). Frjálslynd og raunsa Knud Zimsen segir í endurminning- um sínum að Bríet hafi hvorki verið „kveinksöm né hörundssár"2. og það sannast áþreifanlega við lestur bréfa hennar. Hún sigldi ekki alltaf hægan byr og fékk oft óþvegnar skammir frá samherjum jafnt sem mótherjum. Hún hefur verið mjög afgerandi í skoðunum 525
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.