Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Page 41

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Page 41
setja saman Haukdœla þátt (Björn M. Ól- sen 383-385, 391-393, 432^35; Jón Jó- hannesson xxv, xxxiv-xli). í bálki þessum eru taldar ættir Oddaverja, Sturlunga, Ásbiminga, Svínfellinga, Sel- dæla, Vatnsfirðinga og Grundarmanna í Eyjafirði. Ættimar hafa upphaflega verið raktar frá dögum Gissurar biskups í Skál- holti (um 1100). Þetta eru að formi til niðja- töl Sæmundar fróða, Þórðar Gilssonar, Ásbjöms Amórssonar, Sigmundar Þorgils- sonar, Bárðar svarta, Þórðar í Vatnsfirði og Þorsteins rangláts. Áhersla er lögð á karl- legginn og böm yflrleitt talin upp í aldurs- röð, þó þannig að synir koma fyrst og svo dætur. Jón Jóhannesson áleit að eitthvað sérstakt hlyti að hafa vakað fyrir höfundin- um af því að hann taldi ættir frá ættfeðmm sem uppi vom um svipað leyti, en ekki öðmm eldri eða yngri, án þess að hann færi frekar út í þetta (xxv). Hugsanleg skýring gæti verið að Sturla hafi þekkt Þorgils sögu og Hafliða og viljað rekja ættimar aftur til samtíma höfuðpersóna hennar. En goða- völd Sturlunga hófust einmitt á þessum tíma. Ættartölumar miðast einnig nokkum veginn við það sem samtímamenn Sturlu um miðja 13. öld þurftu að vita um skyld- menni sín vegna laganna. Ef til vill er það ekki tilviljun að niðjar Sæmundar fróða em nefndir fyrstir. Þaðan kom fróðleikurinn inn í ætt Sturlunga með því að Snorri var alinn upp hjá Jóni Lofts- syni, sonarsyni Sæmundar í Odda. Spyrja mætti hvort ættartölumar hafi í upphafi ver- ið alveg óháðar Islendinga sögu. Líklegra virðist að þær séu hluti af undirbúnings- vinnu Sturlu undir að skrifa söguna, eins og inngangur að henni (sbr. hugmyndir Stef- áns Karlssonar um að Sturla hafi sett saman alfræði til að nota við sagnaritun sína). Þess vegna séu ættrakningar af skomum skammti í sögunni sjálfri. Það er þó rétt sem Finnur Jónsson benti á að íslenskar fom- sögur byrjuðu yfirleitt ekki á heilum ættar- tölubálkum heldur aðeins á einstökum ættartölum (723). Þá mætti spyrja hvort ættrakningamar hafi verið sniðnar eftir því sem koma skyldi í sögunni eða ekki. Erfitt er að segja til um það nú af því ekki er víst hversu mikið höfundur Sturlungu rjálaði við textann. En ef undan er skilin ætt Þor- steins rangláts (Gmndarmenn) eiga ættar- tölumar að mestu leyti við frásagnir sögunnar. Þetta em nefnilega ekki fullkom- in niðjatöl heldur em þeir helst taldir sem höfðu mest völd og komu mest við sögu. Líklegast er því náið samband milli ætt- rakninganna og íslendinga sögu. Vafalaust er það til að sýna og sanna samfélagsstöðu ættarinnar þegar Sturlung- ur gerir grein fyrir niðjum Þórðar Gilssonar í röð niðjatala helstu höfðingjaætta lands- ins, en eins og áður sagði vom Sturlungar tiltölulega ný valdaætt á 13. öld. Ættar- metnaðurinn réð líklega því einnig að vikið var frá formi ættartalnanna í bálknum með því að rekja ættir mæðra Þórðar og konu hans aftur til Snorra goða og Guðmundar ríka. Til að komast í höfðingjatölu hafa Sturlungar haldið á loft göfugum uppruna sínum. Kirkjan hafði flutt inn skriftarkunn- áttuna til eflingar kristni og kirkju en ver- aldlegir höfðingjar höfðu fljótt lært að nota hana sér til framdráttar ef marka má Fyrstu málfrœðiritgerðina sem telur lög og áttvísi meðal þess sem fyrst var fest á bókfell. Oddaveijar og Haukdælir vom þekktir fyrir bóklegan lærdóm á 12. öld en völd þeirra stóðu þegar traustum fótum. Sturlungar virðast hins vegar hafa notað frásagnarlist og skriftarkunnáttu markvisst til að koma TMM 1993:1 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.