Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 115
og orðið á ýmsan hátt sígildar, sjálfsagðar, og skapað eigin hefðir svo þær lúta sjálfum sér, tilbiðja sig og deyja, eða neita öllu heldur að viðurkenna dauða sinn, hafa listamenn gert sér grein fyrir hvað þeir standa andspænis miklum vanda, ef þeir eiga að geta siglt skipum nýrra hugtaka og stíls inn á næstu öld með listrænum árangri sem á framtíð fyrir sér í heimi þar sem allt er þekkt, bæði jörð og maður. f framtíðinni verður næstum óhugsandi að fara út í hið óþekkta, það sem áður var talið mesta ævintýri lífsins. Hið óþekkta verður úr sögunni. Fram að stefnu endurreisnarinnar á Ítalíu, sem náði hámarki og lognaðist útaf á fímmtándu öld, en breyttist í leikbrellulist, hafði tíðkast í listum stíll eða ákveðið viðhorf til ljótleikans. Það að sjá hið ljóta var að hafa tekið upp kristið fegurðarskyn. Á miðöldum ríkti sú skoðun að allt væri ljótt nema guð og ríki hans. Maðurinn var talinn syndum spillt vera, fædd í erfðasynd. Aðeins sálin í honum gat orðið fögur í jarðlífinu við ómælda guðrækni. En hún hafði alltaf ljóta umgerð, líkama sem engin leið var að fegra fyrr en hann deyr og breytist í þoku og kynleysi engilsins. Það var ekki af getuleysi málara á miðöldum að í málverkum þeirra voru menn færðir í stíl sem minnir á bæklun. Þetta var trúarlegt viðhorf til fegurðarinnar, sprottið af andlegum samanburði við það sem átti að bíða líkamans, menn losnuðu við hann í himnaríki. Bæklun er andstæð fegurð sálarinnar, sem er ósýnileg, og ríki guðs sem er líka ósýnilegt. Hið ósýnilega var fagurt og því áhersla lögð á táknið fyrir fegurð og dýrðina á himnum með miklum gyllingum á málverkunum. Himnaríki var náma ljóssins og þeirrar auðlegðar sem sálin lenti í, ef maðurinn hlýddi og stundaði guðrækni í jarðlífmu. Þessi fagurfræði, eða aðvörun til huglægrar fegurðar ef hún ætlar út af sporinu á vit jarðneskrar græðgi, náði líka til líkama Krists. Hann var dreginn inn í möndlulagað form, tákn guðsríkis og vors við Miðjarðarhafið, en lítill . eða enginn munur gerður á honum og líkömum syndaranna, sem hrutu til helvítis, eða hinna útvöldu sem stigu til himna í litameðferð í líki skýjafars og dulúðar; þannig klæddust þeir líkamsleysi. Þetta stafaði ekki af því að listmálarana skorti hæfileika til að greina á milli líkama Krists á jörðu eða á himni og annarra manna í verkum sínum, heldur var stíllinn, sem þeir aðhylltust og höfðu lært, orðinn það fastmótaður að hann réð vinnuaðferð- inni á svipaðan hátt og nú hefur sýnt sig og gerist í framúrstefnum frá fýrstu árum aldarinnar. Þær eru aðferðir sem hafa lenti í blindgötu án nýs eða endurnýjanlegs innihalds. Eftir að kenningar miðaldakirkjunnar hættu að vera allsráðandi, á tímum endurreisnarinnar, fóru málarar að sjá líkama Krists og manna frá sjónar- miði fegurðar sem er ekki óskylt auglýsingatækni nútímans, líkamar jarð- TMM 1996:3 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.