Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 59
BLIKUR Á LOFTl í PÉTURSBORG hinn rússneska veruleika eins og hann lítur út í dag. Úrvinda, óður af bræði, búinn að vera. Harðstjórarnir geta því leikið lausum hala í þessu rökkri brostinna vona. Skelfileg öfugþróun. Svik við það sem Mandelstam kallaði „stórkostlegt loforð til handa Þriðju stéttinni“. Upplýsingin sagði: mennirnir geta haft algera stjórn á eigin örlögum. Sá sem valdið hefur segir: ég get allt, get ráðsmennskast eins og ég vil með örlög fólks. Stundum án samþykkis þess, en stundum með því. Enn einu sinni kaus þessi tálsýn að setjast að í Pétursborg: Pétursborg, borg sem sífellt tekur nafnskiptum: Petrograd, síðan Lenín-grad, Lenín-borg, og aftur Petersburg, Pétursvirki. 7. í sjötíu ár reyndu Rússar árangurslaust að sameina þau tvö gersamlega and- stæðu form sem maðurinn notar í glímunni við sjálfan sig, frelsi sitt, sögu sína. Annars vegar að láta draum rætast, hinn mikla evrópska draum: að vaxa og dafna sem einstaklingur í frjálsu samfélagi frjálsra manna. Hins vegar að halda áfram að láta sig dreyma í hinum langa asíska svefni: blandast samfélaginu og rækta hlutverk sitt sem maður á þann hátt. Hvaða sturlun, hvaða fólska olli því að reynt var að blanda þeim saman? Héldu menn ef til vill að vonir hins fyrrnefnda myndu rætast í hinu síðar- nefnda? Diderot leit svo á, löngu á undan Marx, að hægt væri að skilja náttúruna (og ná tökum á henni), að heimurinn vœri í eðli sínu breytanlegur. Hinn rússneski maður lítur svo á heimurinn sé óbreytanlegur í eðli sínu. Að allar breytingar þurfi að knýja fram, þar með taldar þær sem miða að því að gera manninn hamingjusamari. (Sbr. Pétur mikla. Hundrað þúsund manns féllu til þess eins að reisa Péturs- og Pálsvirkið!) Pétursborg: gluggi sem veit í áttina að Evrópu? Hann er öllu heldur opinn inn í líkama, inn í blóð Rússa. 8. Blekkingin er dauð, skrímslið er aftur orðið tvískipt. Þess vegna tekur rússneski kommúnisminn ekki Upplýsinguna með sér í fallinu. Fall kommúnismans hefur þvert á móti þau áhrif að menn hætta að setja Upplýsinguna í samband við alræðishugmyndir hverskonar; í samband við dýrkun á öflugu valdi sem þykist þjóna lítilmagnanum; fall hans skilar TMM 1997:2 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.