Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Side 98
ÓLAFUR HALLDÓRSSON öldum, eftir þýsku erleben. Ég er ekki viss um að íslendingar hefðu sjálfir ráðið við að prýða tungu sína með þessum orðum ef þeir hefðu ekki notið hjálpar dönskunnar. Hvernig fóru íslendingar að áður en þeir lærðu þessi orð? Við skulum líta á fáein dæmi og skáletra í svigum skýringar sem bráðum verður nauðsynlegt að hafa við þau orð sem nú eru að verða óþörf í málinu: í Norna-Gests þætti svarar söguhetjan spurningu Ólafs konungs Tryggva- sonar þannig: „Mest gleði þótti mér (d: Mesta gleði upplifði ég) með Sigurði konungi og Gjúkungum.“ „Loffið undrar mjög er það hefir fyrir fundið (d: upplifað) eigi minni ljós en það hefir áður í sér.“2 „Fögur er Hlíðin, svo að mér hefur hún aldrei jafh fögur sýnst“ (d: ég hef aldrei upplifað hana jafn fagra. Brennu-Njáls saga) „Margoft tvítugur / meir hefir lifað (y.upplifað) / svefnugum segg / er sjötugur hjarði.“ (Jónas Hallgrímsson: „Séra Stefán Pálsson“) „En eitt hásumarkvöld í hvítum þokum, við líðandi vatn og nýtt túngl, þá lifir þú (d: upplifirþú) þetta undur [.. ,]“3 „Þar heyrði ég (d: upplifði ég) óspilltan hróðrarþátt / á heiðanna fornu tungu [...] Og andvaka fann ég (d: upplifði ég) með ógn og dýrð [...]“ (Jón Helgason: „Við Tungná“) „Það var óvenjulega gaman (d: óvenjuleg upplifun) að standa fram á einhverri klettasnösinni og sjá til hvalanna.“4 „En samt er það mála sannast, að óvíða hef ég skynjað (d: upplifað) slíkan náttúruunað (d: náttúruupplifun) sem dagstund við Mánafoss um Jóns- messubil."5 „Því skal þess getið til leiðsagnar þeim, sem óskar að kynnast ósnortinni (d: upplifa ósnortna), lifandi náttúru, að fáa staði veit ég ljúflegri en einhvern hrísflóa á Kólkumýrum norður.“6 „[. . .] og þegar ég fann hestinn taka niðri aftur var þessi skemtun (d: upplifun) á enda.“7 Nú þurfa íslendingar ekki lengur að hafa fyrir því að muna marga tugi orða: heyra, sjá, fínna, finna til, lenda í, lifa, njóta, reyna, skynja, verða fyrir, gaman, nautn, reynsla, skemmtun, sæla, unaður, yndi og margt fleira. Nú duga tvö orð: upplifa og upplifun, og nú geta íslenskir bókmenntafræðingar tekið lífinu létt: „Við upplifum atburði gegnum Kidda [. . .]“.8 Það er ekki fjósalyktin af þessari setningu; það er danskur ilmur, og við horfum á eftir höfundi hennar með aðdáun og sjáum að hann er sigldur. Svo þú hugsaðir [...] sem eitthvað gerólíkt við stóra prójektið? Þarna er enskt or ð,project, ættað úr latínu, að hálfu leyti stafsett að íslenskum 96 TMM 1997:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.