Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 72
HULDAR BREWFJÖRÐ Sattle því ég hélt alltaf að hann hefði búið í Seattle. Og ég man að það var rigning. Líklega vegna þess að ég hafði einu sinni heyrt að það væri alltaf rigning í Sattle en sól í Seattle. Ég var í frjálsu faili og átti að fara að lýsa fyrir hlustendum útvarp- stöðvarinnar hvernig væri að stökkva í fallhlíf þegar meðstjórnandi minn að þættinum sagði að Kurt hefði skotið sig í hausinn. En þegar ég átti að byrja að lýsa fór rafmagnið af og ég sá ljósin slokkna í borginni og ég missti sambandið við vinnufélaga minn. Og um leið fannst mér ég byrja að falla hraðar og að ég fengi jörðina í punginn ef ég skyti ekki fallhlífmni strax upp. í augnablik var ég ungur maður á uppleið. Ég sveif og ég hugsaði um hvað maður ætti að hugsa þegar maður væri í fallhlíf. Og ég hugsaði um hvernig það væri að stökkva í fallhlíf og hvað ég hefði sagt við hlustendurna ef ég hefði ekki misst samband- ið. En mér datt ekkert merkilegt í hug og ég fann ekkert. Heldur var bara í lausu lofti og bara var. Ég spáði í hvort ég hefði sagt við hlustendurna að þetta væri kannski eins og að upplifa það sem hefði gerst fyrir fæðingu því þegar maður liti niður liði manni eins og sæði á leiðinni í egg. Eða hvort ég hefði sagt eitthvað annað eða hvort ég hefði bara þagað því það hlustar enginn lengur hvort sem er. Og ég sveif. Ég fann vindinn í andlitinu og hvernig rigningardrop- arnir reyndu að hafa við mér og ég sveif um í huganum og reyndi að kreista þessa gömlu sítrónu og athuga hvort það væri ekki eitthvað aðeins eftir sem hægt væri að hugsa um. 70 TMM 1997:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.