Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 60
DANIELE SALLENAVE Upplýsingunni aftur því sem er kjarninn í henni: að byggja upp samfélag frjálsra manna sem lausir væru undan hvers konar oki, efnahagslegu, póli- tísku, menningarlegu. 9. Ég fletti sundur uppdrætti af Pétursborg, stillti upp á borðinu hjá mér lítilli styttu af Lenín sem ég hafði keypt á flóamarkaðnum á Potsdamer Platz í Berlín; hlustaði ekki á sjöundu symfóníu Shostakovítsj (Leníngrad) með allri sinni uppáþrengjandi bjartsýni, heldur á fyrsta þátt þeirrar áttundu: hvar- vetna hryllingur, snjór, kuldi og dauði. Hornið leiðir mishljóma söng sem verður sífellt undarlegri, í gegnum sönginn stingur sér beiskur hljómur í pikklólóflautum og þverflautum, lúðrar merja hann sundur, en í lokin yfirgnæfir hann þetta tónaflóð. Allt þetta gerði ég til að ná að rekja mig eftir þéttundnum söguþræði, þar sem allt hangir saman og rennur áfram eins og í draumi. Síðan raðaði ég upp bókum: Púskín, Bronsriddarinn-, Blélyj, Pétursborg; Gogol, Frakkinn; Dostojevskí, Glœpur og refsing, Bitov, Púskínhúsið; Brodskí, Langt frá Hozance. . . Loks dró ég ffam ljósmyndirnar sem ég hafði tekið í Leníngrad tuttugu árum áður og stillti þeim upp við bækurnar: kaldir útveggir, vatn sem drýpur, harður steinn. Flatur himinninn yfir rennisléttum þökum. Og nú kom að því að ég færi að segja gamla leiðsögumanninum mínum til vegar, nú kom að því að ég tæki upp þráðinn þar sem ég hafði sleppt honum síðast og ég sagði við leiðsögumanninn: Sjáðu! 10. Mig langaði að fara til Pétursborgar í félagsskap Diderots tveimur öldum eftir að hann dvaldist þar og ég fór þangað með honum eftir þessar tvær hryllilegu aldir. Það lá því beint við að leiða hann rakleitt að styttu Falconets. Þetta var að kvöldi til, laugardaginn fyrir páska, svartklæddir dátar úr sovéska sjóhernum dreifðu sér glaðbeittir um stræti og torg og klukkan átta hófst flugeldasýning uppi á virkinu, fyrir ofan fljótið, í ljósbláu kvöldhúminu. Það var farið að dimma; það var orðið framorðið, Néva stjakaði áfram stórum ísjökum sem höfðu borist ofan úr Ladogavatni. Mér varð hugsað til kvikmyndar Eisensteins. Til hinna hvítu, síðu frakka tevtónsku riddaranna sem smeygðu sér á milli ísjakanna. Gamli leiðsögumaðurinn minn var skelfingu lostinn; ég dró síðustu ljóðlínurnar sem Púskín orti upp úr vasa 58 TMM 1997:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.