Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 60
JÓN FRÁ PÁLMHOLTl því vel og þessvegna var ég orðinn að stórfrétt í blöðunum þeirra, eða réttara sagt bók mín, en harðsvíraðir vinstri menn urðu fulir og afskrifuðu mig. Ég hafði áður verið talinn efnilegur, en var nú kominn í hundana“. Hann svar- aði ekki þessum skrifum, þrátt fyrir áskoranir, en vinstri menn lögðu sig ff am segir hann. „Þeir rægðu mig á bak og sá rógur tók flj ótlega að berast mér til eyrna“. Þarna á hann við gamla kunningja úr vinstri pólitíkinni. Þá voru helstu ritdómarar blaðanna þeir Erlendur Jónsson á Morgunblaðinu og Árni Bergmann hjá Þjóðviljanum. Um þeirra þátt segir Jón Óskar í fyrr- greindri bók varðandi umsagnir þeirra: „Báðar voru skrifaðar í sama til- gangi: að koma höggi á höfund bókarinnar. Báðir greinarhöfundar voru lærðir í bókmenntafræðum og báðir voru reiðubúnir að leggjast lágt, ef það mætti verða til að þjóna vel sínum húsbændum... þarna og síðar varð til merkileg samtrygging milli íhaldsins á íslandi og róttækra vinstrimanna í menningarmálum“. Síðan rekur hann nokkur atriði úr grein Árna sem lýkur svo: „Hitt er öllu verra hve Jón Óskar - og margir aðrir ásamt honum - eru fljótir til að gefast upp fyrir skuggahliðum samtímans, fyrir sínum eigin von- brigðum. Hve lítill þróttur þeirra er til að verja þá sögulegu bjartsýni sem róttækir menn höfðu fengið mætur á. Hve fljótir þeir eru til að skipta á sleggjudómum bjartsýninnar og sleggjudómum bölsýninnar“. Állt hljómar þetta eflaust furðulega í eyrum margra í ljósi nútímans, enda lítið eftir af „sögulegri bjartsýni“ sósíalismans svo ekki séu nefnd Sovétríkin. Árið 1966 flutti svo Kristinn E. Andrésson fyrirlestur um samtímabók- menntir, sem Jón Óskar taldi andsvar við bók sinni Páfinn situr enn í Róm. Kristinn réðst þarna gegn „atómskáldunum“, sakaði þau og afstraktmálar- ana um „formdýrkun og formdekur" og segir m.a. „Engu að síður verður ekki hjá því komist að álykta að formdýrkun og jafnvel hégómlegt formdek- ur hefur dregið kraft úr verkum heillar skáldakynslóðar á íslandi eða myrkvað þau og torveldað áhrif þeirra". Jón Óskar svaraði þessu í Birtingi og benti m.a. á að samskonar ásakanir hefðu tíðkast austur í Moskvu gegn helstu skáldum austur þar. Margir fleiri létu í sér heyra í stríðinu um „atóm- skáldskapinn", enda varð þetta eitt fáránlegasta stríð sem hér hefur verið háð og er þá mikið sagt. Undarlegt er líka hvernig þessu var blandað inní kalda stríðið svonefnda einsog hér hefur verið lýst. Spyrja má t.d. hvort íslendingar séu haldnir einhverskonar trúaráráttu sem fær þá tilað taka trúarlega afstöðu til málefna, kenninga eða skoðana, sem þá komi í veg fyrir eiginlega málefna- lega og rökræna umræðu, eða var þetta eitthvert frumstæði, sem varla verður skýrt. „Atómskáldin“ eru heldur ekki jafn einsleit og látið var í veðri vaka. Mér sýnast þeir Jón Óskar, Einar Bragi og Stefán Hörður Grímsson eiga kannski mest sameiginlegt, en með nokkrum öðrum brag séu þá ljóð þeirra Hannesar Sigfússonar, Sigfúsar Daðasonar, Jónasar E. Svafárs og Arnfríðar 58 www.mm.is TMM 1999:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.