Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 133

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 133
„ÉG VAR EKKERT AÐ BINDA SKÚÞVENGINN Eftir öllum sólarmerkjum að dæma er höfundurinn bókmennta- fræðingur, og stöku sinnum sker hann lömb og heldur miklar blót- veislur ýmsum annarlegum skúrgoðum (og þó ekki síst -gyðjum) þeirra ffæða. Þau blót standa þó sjaldnast lengi, og þegar þeim linnir tekur höfundur upp þann þráð sem hann fylgir yfirleitt, og sá þráður er af nokkuð öðrum toga spunninn. (s. 135) Einar Már, sem er sagnfr æðingur, tilgreinir ekki hvaða fr æðimenn og -konur hann eigi hér við, né í hverju annarleiki þeirra sé fólgin. Athugasemd hans virðist því eingöngu bera vott um þá fordóma sem eru því miður of algengir milli ólíkra ff æðigreina innan hugvísinda. Sigurður Sigurmundsson er skor- inorðari í sinni grein. í lokakafla Hetjunnar og höfundarins vek ég athygli á því að viðhorf Helgu Kress hafi „fylgt okkur í þessari bók sem áminning um að sagan af hetjunni og höfimdinum er saga af karlmönnum, sögð af karl- mönnum um karlmennskuna“. Sigurður tilfærir þessi orð mín þannig: „Höfundur getur þess aftarlega í bókinni að viðhorf Helgu Kress prófessors hafi fylgt ritinu eftir. Það mætti fremur segja að hann (höf.) hafi verið bund- inn í viðjar þessarar óbilgjörnu uppreisnar og kvenréttindakonu.“ Sigurður rökstyður ekki ummæli sín frekar en óneitanlega vekja þau hugrenninga- tengsl við fjölmörg ljóð sem íslensk skáld ortu um Hallgerði Höskuldsdóttur fyrr á öldum. Um þann kveðskap fjalla ég í öðrum kafla bókar minnar og vitna þar m.a. í Sigurð Ketilsson (1689-1730) sem orti: „Hallgerður, full flærðar, / fól versta, ól lesti.“9 Ein niðurstaða umrædds kafla var að sjá mætti fyrir endann á aldalöngum réttarhöldum íslensku þjóðarinnar yfir Hall- gerði; skrif Einars Ólafs Sveinssonar og Helgu Kress bentu a.m.k. til þess að höfundi Njálu hefði nú verið stefht fyrir það kvenhatur sem birtist í lýsingu hans á Hallgerði og fleiri kvenpersónum sögunnar. Orð Sigurðar benda hins vegar til þess að aldalöng andúð íslenskra karlmanna á Hallgerði hafi ein- faldlega færst yfir á hina „óbilgjörnu uppreisnar- og kvenréttindakonu“ í nú- tímanum. Svo vikið sé að gagnrýni Einars Más á einstakar niðurstöður í Hetjunni og höfundinum þá ganga hugmyndir hans um nafn Snorrabrautar þvert á mín- ar kenningar. Að mínu viti var sú tillaga nafnanefndar Reykjavíkur snemma árs 1948 að hluti Hringbrautar skyldi nefndur Snorrabraut eitt dæmi af mörgum um aukið vægi „höfundarins“ (Snorra Sturlusonar) í íslenskri menningarumræðu. Einar Már minnir hins vegar á að móðir hans, skáld- konan Þórunn Elfa Magnúsdóttir, hafi haustið 1947 gefið út skáldsöguna Snorrabraut 7. Góður kunningsskapur hafi verið með Þórunni og Sigurði Nordal, sem sat í nafnanefnd Reykjavíkur á þessum tíma, og hafi Þórunn jafnan talið sig hafa átt hugmyndina að nafni götunnar. Einar Már vekur at- TMM 1999:2 www.mm.is 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.