Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Qupperneq 8
ELSE LIDEGAARD snúist upp í andstæðu sína. Segir ekki Heinrich Heine að eina hamingjusama ástin sé sú óhamingjusama? -Og hvað á hann við með því? Hvað átt þú við með því? Það liggur í eðli hrifningarinnar að vega salt á hnífsegg. Hún er í senn unaður og kvöl. Meira að segja hápunktur nánustu sameiningar karls og konu, kyn- ferðisleg fullnæging, sveiflast á milli sælu og sársauka. Það er eðli erótískra ástaratlota að blossa upp og brenna út. Vegir ástarinnar eru margir, og kyn- ferðisleg ást er bara einn þeirra. Hún býr þó yfir mikilvægum eiginleika: hún er einn helsti hvati hins ljóðræna. -En hvað er til ráða þegarþessi tálsýn, sem hrifningin er, brestur? Nærumst við ekki að vissu leyti á því að við séum tálsýn einhvers? Jú en þá spretta fram nýjar tálsýnir, ný hrifning. Goethe segir eitthvað í þessa átt: Neue Liebe, neues Leben.’ —Og heldur þetta áfram allt lífið? Ég býst við því. Ég hef reyndar ekki lifað svo lengi, en ég geri ráð fyrir að það muni halda áfram. -Þú skrifar í Turninum á heimsenda um Amaldus gamla með minningarnar sem situr og hugsar um ‘það sem liðið er og að eilífu horfið, lönd bernskunnar, sem búið er að vísa mér burt úr’. Fyrir þér var land æskunnar Sælureitur. Er erfitt að eldast eðafinnst þér það dýrmæt reynsla? Menn eldast ekki í sama mæli á öllum sviðum en auðvitað er þetta að mestu leyti afturför. -Breytist maður eðafinnst manni innst inni maður alltaf vera 17 ára, eða 6 ára? Nei, auðvitað breytist maður og fatlast á margan hátt. En það tel ég ekki vera harmleik heldur óhjákvæmilega og eðlilega þróun. -Þú lýsir víða ótta barnsins við dauðann. Skynjarðu þetta öðruvísi núna? Já á mínum aldri hræðist maður ekki dauðann. Jú, auðvitað þann dauða sem ógnar börnum og ungu fólki sem býr sig undir lífið, þá er dauðinn ógnvekj- andi og sjálfsagt að óttast hann. En reyndar tengist óttinn við dauðann trúar- hugmyndum um glötun sálarinnar, það er að segja að þeir sem eklci eru trúaðir muni af þeim sökum þurfa að þola refsingu hinum megin. Þetta er eitt það grimmilegasta og kaldrifjaðasta sem manninum hefúr nokkru sinni dottið í hug. Það er mikið um þetta hér í Færeyjum. 6 malogmenning.is TMM 2000:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.