Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 9
KIRKjUÞING 1986
Nýkjörió Kirkjuþing íslensku þjóökirkjunnar, hið 17 í
röðinni var háð i Reykjavík dagana 11. - 20. nóv 1986. Það
hófst þriójudaginn 11. nóv. kl. 14.00 i Bústaóakirkju í
Reykjavík meó guósþjónusu og altarisgöngu. Margrét K.
Jónsdóttir forstöóukona á Löngumýri og kirkjuþingsmaður
predikaói. Altarisþjónustu önnuóust kirkjuþingsmennirnir
sr. Hreinn Hjartarson Reykjavik og sr. Þorbergur
Kristjánsson Kópavogi. Organleikari var Guóni Þ.
Guómundsson.
Aó lokinni guösþjónustu var gengió í safnaðarsal
Bústaóakirkju , þar sem þingsetning fór fram og fundir
þingsins síóan haldnir.
Þingsetning, herra Pétur Sigurgeirsson biskup
Háttvirtu gestir, virðulega Kirkjuþing, - kæru þing-
fulItrúar.
Ég þakka guósþjónustuna, sem hér fór fram i
kirkjunni, prédikun Margrétar Jónsdóttur forstöðukonu og
altarisþjónustu séra Hreins Hjartarsonar og séra Þorbergs
Kristjánssonar.
Ég þakka séra Ölafi Skúlasyni vígslubiskupi og
forráóamönnum Bústaóakirkju fyrir aó veita Kirkjuþingi svo
gott húsaskjól og hentuga starfsaóstööu, sem Bústaóakirkja
er og vió nutum svo vel á síóasta Kirkjuþingi. Ég býö
ykkur öll velkomin til Kirkjuþings og sér í lagi þá
þingfulItrúa, sem nýkjörnir eru og hafa eigi áóur setió á
Kirkjuþingi. Nýkjöriö Kirkjuþing markar ávallt tímamót,
upphaf nýs áfanga, sem á eftir aö marka spor og móta
framtiðina að svo miklu leiti sem þaó getur oróió í okkar
verkahring.
1 upphafi þings erum vió vön aö minnast þeirra þing-
manna, sem látist hafa frá því aó þing var síóast aó
störfum. Aö þessu sinni er mér eigi kunnugt um neinn, sem
kvatt hefur á því tímabili. - En þess er skemmst aó minn-
ast, er biskup kaþólsku kirkjunnar dr. Henrik Frehen and-
aóist 31. okt. s.l. 69 ára gamall.
Þaó var þann 18. okt. 1968, sem Frehen var útnefndur
biskup kaþólskra á Islandi, og því embætti gegndi hann til
dauóadags, eóa í 18 ár.
Dr. Frehen biskup var hámenntaður maóur. Vió áttum
lærdómsrikar samverustundir í fullri vinsemd og kærleika,
sióast tveimur dögum áóur en hann dó. Frehen var kvaddur
vió áhrifarika guósþjónustu og sálumessu i Landakotskirkju
7. nóv. s.l. Vió vottum ástvinum Frehens og kaþólsku