Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 40
32
5. Listsýningar, listahátíóir þ.m.t. kvikmyndasýningar í
tengslum vió þær, sýningar sem varóa vísindi eóa er
ætlaó aó gegna almennu upplýsingahlutverki, má halda
eóa veita aógang aó á þeim tímum, þegar helgidaga-
frióur á aó rikja samkvæmt 2. gr. 1. og 2. töluliö,
en þó ekki fyrr en ki. 15 á þeim dögum, er greindir
eru í 2. tölulió. Listasöfn og bókasöfn má hafa opin
á þeim tímum og dögum, sem hér var greint.
6. Samkomur, sem hafa listrænt gildi og samrýmast i eöli
sínu helgidagafriói eru heimilar eftir kl. 15 á þeim
helgidögum, sem greinir í 2. gr. 2. tölulió.
7. Söngmót, hljómlistarmót og göngur i tengsium vió þau
og hljómleikar, sem þeim tengjast, eru leyfileg eftir
kl. 15 á hvítasunnudegi.
8. gr.
Dóms- og kirkjumálaráóuneytið getur sett nánari reglur um
framkvæmd laga þessara, þ.á m. um ákvöröun á þvi, hver
starfsemi sé óleyfileg samkvæmt lögunum.
Brot gegn lögum þessum og reglugeröum settum samkvæmt
þeim, varóa sektum.
9. gr.
Lög þessi taka þegar gildi.
Frá gildistöku laganna falla úr giidi lög nr. 45/1926 um
almannafrió á heigidögum þjóökirkjunnar og 5. gr. laga nr.
75/1982 um breyting á aimennum hegningarlögum nr. 19/1940,
sbr. lög nr. 34/1980 um breytingu á sektamörkum nokkurra
laga .
Dóms- og kirkjumálaráóuneytió skai gera sérstakar ráöstaf-
anir tii aó kynna aimenningi efni þessara iaga.
Máiinu vísaó tii iöggjafarnefndar sem geröi á því aii
róttækar breytingar tii aó einfaida og stytta iögin eins
og fram kemur í áiiti nefndarinnar, en sett verói ýmis
ákvæói frekar inn í regiugerð. (Frsm. sr. Þórhaiiur
Höskuidsson).
Nefndaráiit iöggjafarnefndar
1. gr.
Um heigidagafrió er mæit í iögum þessum í þvi skyni aó
vernda guðsþjónustu og aimannafrió á heigidögum þjóðkirkj-
unnar svo sem nánar er greint í iögunum.