Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 130
122
Svar biskups herra Péturs Sigurgeirssonar
vió fyrirspurnum dr. Gunnars Kristjánssonar
um friðarhóp kirkjunnar.
1. Friöarhópurinn hefur haft samstarf fyrir hönd kirkj-
unnar vió aóra frióarhópa svo sem um friðarpáska,
frióargöngu á aöventu og andmæli gegn sölu á hernaóar-
leikföngum fyrir jól. Nefndin er reiöubúin til aó
mióla efni um frióarmál til þeirra safnaöa sem óska.
Friðarhópurinn hefur aó viómiðun samþykkt prestastefnu
1982 um frióarmál og samþykkt Kirkjuþings um friöarmál
1983. Tveir kirkjuráósmenn eru friöarhópnum til ráóu-
neytis. Hópnum er óheimilt aö tjá sig um frióarmál
nema meó samþykki þeirra.
2. Eftir aó nefndin hafói verió skipuó, kom fljótt i Ijós
aó um öróugleika var að ræóa í samstarfi nefndarinnar
vegna ólíkra sjónarmióa á friðarmálum. Þaö mun m.a.
hafa ráóió því aö einn nefndarmanna sagöi sig úr nefnd-
inni og annar síóar. Mér þótti mióur, aö svo skyldi
fara. Spurningin, sem fyrir mér vakir, er hvort væn-
legra sé til árangurs, aó skipa menn í nefnd, eóa aó
samtök myndist um frióarmál líkt og gerist hjá fólki um
þau mál hjá öórum stéttum og á öórum svióum í
þjóófélaginu. Þessir þankar leiddu til þess, aó ég
bætti ekki viö nefndina í staö þeirra, sem úr henni
gengu.
3. Rétt er, aó starfstimi manna i nefndum miöist vió 4 ár,
samtímis kjörtimabili Kirkjuþings og Kirkjuráðs, nema
ákveóió sé aó nefndir starfi styttri tíma. Ný nefnda-
skipun kemur því aö loknu Kirkjuþingi - ef ekki verður
um breytingu aó ræóa í þvi hvernig staóið verður aó
myndun friðarhóps kirkjunnar.