Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 138
130
málefnum frióar og afvopnunar hljóta allir menn aó
vera kallaóir til vióræóna.
7. Vér æskjum þess, aó kirkjustjórnin taki höndum
saman vió alla stjórnmálaflokka landsins til umræóna
um frióarmál og beinum því til biskups aó hafa
forgöngu í því efni.
8. Vér hvetjum söfnuói landsins til þess aó leggja
aukna áherslu á uppeldi til frióar meó því aó :
a) ástunda slíkt uppeldi innan fjölskyIdunnar
sjálfrar og i samskiptum milli heimila á þann hátt
m.a. aó sýna sáttfýsi, sanngirni, hógværó og
umburóarlyndi,
b) vekja menn til vitundar um skaósemi ofbeldis í
fjölmiólum, myndböndum, leikföngum og á fleiri
svióum,
c) vekja til umhugsunar um sáttaleióir í deilumálum,
stórum og smáum og minnast gildis hins fórnandi
kærleika,
d) byggja upp gagnkvæmt traust milli einstaklinga og
hópa og vinna gegn fordómum meó því aó hvetja menn
til þess aó viróa skoóanir annarra.
9. Vér bendum söfnuóum landsins á eftirfarandi leióir
til þess aó vinna aó uppeldi til frióar:
a) meó því aó leggja rækt vió guósþjónustu
safnaóarins og biója fyrir friói,
b) meó þvi aó efna til umræóufunda í kirkjum og
safnaóarheimilum um málefni frióar og afvopnunar,
c) meó frióarsamkomum, frióarvökum, guösþjónustum,
þar sem meginefnió er frióur, sáttargjörö eóa skyld
ef ni,
d) vér leggjum til, að haldinn verði sérstakur
frióar- og þakkargjöróardagur 14. sd. eftir
þrenningarhátíó á þessu ári.
Prestastefnan 1983 samþykkti stofnun frióarnefndar á vegum
kirkjunnar meó þessari tillögu:
Prestastefna Islands 1983 fer þess á leit vió biskup,
að hann hlutist til um myndun frióarhóps er veröi
söfnuóum landsins til aóstoóar í frióarstarfi, m.a.
meó því að taka á móti efni um friðarmál, sem berst
frá kirkjustofnunum erlendis og koma því á framfæri
eóa hafa tiltækt fyrir söfnuói eftir föngum.
Kirkjuþing hefur samþykkt eftirfarandi tillögur um
frióarmá1:
1982:
Kirkjuþing 1982 vekur athygli á friðarályktun sióustu
prestastefnu á Hólum í Hjaltadal. Kirkjuþing lýsir
stuóningi sinum vió þátttöku íslensku kirkjunnar í
alþjóólegum samtökum kristinna kirkjudeilda um
boðskap friðarins á aóventu og jólum.
1983:
Kirkjuþing 1983 skorar á Islendinga og allar þjóóir
heims aó vinna aó friói í heimi, stöövun
vígbúnaóarkapphlaups og útrýmingu gjöreyöingarvopna.
Þingió beinir þvi til stjórnmálaflokkanna og
ríkisstjórnarinnar að fylgja þessu máli eftir bæói