Gerðir kirkjuþings - 1986, Qupperneq 67
59
Um nióurlagða heimagrafreiti gilda aó öðru leyti ákvæói 2.
mgr. 20. gr.
28. gr.
Próföstum er skylt aó halda nákvæma skrá um kirkjugaróa og
heimagrafreiti í prófastsdæminu, skoóa þá á yfirreióum
sínum og senda biskupi afrit af skoóunargeróum. Fyrir
skoóun kirkjugarós og heimagrafreits ber prófasti hálft
kirkjuskoðunargjald, er greióist af sjóói kirkjugarós eóa
eiganda heimagrafreits.
29. gr.
Heimilt er utanþjóókirkjusöfnuóum, sem hafa löggiltan
forstöóumann, að taka upp sérstakan grafreit. Gilda um
upptöku hans, vióhald, afnot, stjórn, fjárhag, og
nióurlagningu sömu reglur sem um kirkjugarða þjóókirkj-
unnar.
Safnaóarmenn utanþjóókirkjusafnaóar, er hafa sérstakan
grafreit eru ekki skyldir til aó greióa gjald til
sóknarkirkjugarósins, meóan þeir halda sínum grafreit
sómasamlega vió og fylgja settum reglum.
30. gr.
Heimilt er kirkjumálaráðuneytinu aó fengu samþykki kirkju-
garósstjórnar, sem hlut á aó máli, og biskups aó leyfa
tilfærslu líka i kirkjugarði eóa flutning þeirra i annan
kirkjugaró eóa í grafreit. Umsókn um slíka færslu skal
senda biskupi stilaóa til kirkjumálaráóuneytisins. I
umsókn skal fram tekió nafn hins látna og aldur, greftr-
unardagur og dánarmein, ef vitaó er, svo og ástæóur fyrir
umsókninni. Fylgja skal og vottoró héraóslæknis um aó
hann telji eigi sýkingarhættu stafa af líkflutningnum.
Réttur aóili til aó standa að slíkri umsókn eru börn hins
látna eóa aðrir niójar, eftirlifandi maki, sambúóarmaóur
eóa sarnbúöarkona, foreldrar eöa systkin. Einnig er
kirkjugarósstjórn rétt aó senda slika umsókn, ef nánir
ættingjar hins látna eru ekki lifs eóa ef samþykki þeirra
liggur fyrir.
Leyfi veitist meó eftirfarandi skilyróum:
1. Héraóslæknir sé vióstaddur upptöku líksins.
2. Ef um flutning úr kirkjugarði er að ræöa, sé likið i
sterkri kistu, er héróaslæknir telji fulInægjandi, og
hlýtt fyrirmælum hans um framkvæmd alla.