Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 72
64
áóur hefói verió orófæróur. Hugsanlega yróu byggingar
þessar undir einu þaki. Vænta mætti, aó þær yrðu komnar á
fót fyrir aldamót.
Biskup ísiands tók til máls og þakkaói þaó frumkvæói, sem
hér væri fram komió. Lét biskup í Ijós þá von sína, aó
náió samstarf tækist á milli Alþingis og þjóðkirkjunnar um
þau verkefni, sem til umræóu væru. Biskup skýrói frá þvi,
sem kirkjan þegar hefói aóhafzt vegna þessa máls og kynnti
ályktun Kirkjuþings 1985 þar aó lútandi.
Á fundinum var málió síóan gaumgæfilega rætt, og tóku
allir vióstaddir til máls. Fram kom m.a. sú ábending, að
hér hlytu þing og kirkja aó sameinast í skírskotun til
þeirrar þjóóar, sem bæói þjóna. Þar meó er hió sam-
eiginlega oróió höfuðatriói þessa máls. Þessar fornu
stofnanir báóar búa yfir sögulegri sérstööu og eiga þann
hljómgrunn í vitund alþjóóar, er nýta má til uppbyggingar
og til sameiningar allra landsmanna. Athygli var vakin á
þeirri hugmynd aó efla starfssveitir í héruóum um land
allt og efndu þær til kristnitökuminningar hver með sínum
hætti, en söfnuðust aó lyktum saman til þjóóhátíóar á
Þingvöllum. Samstaóa var um þaö áform, aó einn
þjóóarhelgidómur risi á Þingvöllum og hýsti hann hvort
tveggja hátíóir Alþingis og þjóókirkjunnar á komandi tíó.
Á síóari fundum kristnitökunefndar og forseta Alþingis kom
í Ijós, aó hinir síóar nefndu höfóu leitaö samráós við
Þingvallanefnd og formenn þingflokka. Var nú svo komið,
aó þessir aóilar allir reyndust vera á einu máli um að
leggja fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar vegna þús-
und ára afmælis kristnitökunnar á Þingvöllum við öxará.
Ályktunin yrói stuttoró og almenn, en í henni fælust form-
leg fyrirmæli til allra forseta Alþingis um aó vinna aó
undirbúningi kristnitökuafmælis.
Ákveóió var aó fylgja málinu eftir meó frekari fundahöld-
um, þegar ályktun Alþingis væri oróin aó veruleika.
Aó loknum hverjum þeim fundi, er aó framan greinir, kom
kristnitökunefnd saman í Biskupsstofu og ræddi málin
nánar. Biskup boóaói síóan til sérstaks fundar í
nefndinni þann 8. apríl. Á fundi þessum birti biskup
gamalt bréf undir titlinum "Þingvallakirkja árió 2000."
Bréfió er ritaó 24. nóvember 1936. Höfundur er Jón
Magnússon, en máli sínu beinir hann til biskups íslands.
Er bréf þetta hiö fróðlegasta og sýnir glögglega, aö
hugmyndir um veglega kirkju á Þingvöllum eru engan veginn
óvænt nýlunda.
I annan staó flutti biskup erindi frá Kirkjuþingi 1985 um
verndun Krosslaugar í Lundarreykjadal og nánasta umhverfis
hennar. Mál þetta var lagt fyrir Kirkjuþing af séra Jóni
Einarssyni, prófasti í Saurbæ.
Nefndarmenn ræddu erindiö, töldu skylt aö styója hugmynd
þessa og enda beina henni víóar. Ákveóiö var aó snúa því
til prófasta og héraósnefnda, aö fram færi úttekt á sögu-
stööum þeim, er tengjast kristnitökunni í prófastsdæmi