Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 43
35
1986
17. KIRKJUÞING
4. mál
Frumvarp
til laga um kirkjugaróa, greftrun og likbrennslu
Flutt af kirkjuráði
Frsm. sr. Jónas Gíslason dósent
I. kafli
1. gr.
Skylt er aó greftra lík í kirkjugarói, sbr. og 29. gr.,
eóa brenna þau, sbr. II. kafla þessara laga.
Hver maóur á rétt til legstaóar þar í sókn, sem hann
andast eóa var síóast heimilisfastur eóa þar sem vandamenn
óska legs fyrir hann.
2. gr.
Kirkjugaróar og grafreitir eru frióhelgir, og skal prestur
vígja þá. Heimilt er þó aó afmarka óvígóan grafreit innan
marka kirkjugarðs. Eigi má reisa mannvirki, starfrækja
stofnanir eóa reka fyrirtæki, sem frá stafar hávaói og ys,
í nánd vió kirkjugaróa eóa eru til lýta. Skal þessa gætt
vió skipulagningu skipulagsskyIdra staóa.
3. gr.
Hver kirkjugaróur er sjálfseignarstofnun meó sérstöku
fjárhaldi, i umsjón og ábyrgó safnaóar undir yfirstjórn
prófasts og biskups.
Sóknarnefnd eóa sérnefnd kjörin af safnaóarfundi, sbr. 18.
gr. hefur á hendi umsjón og fjárhald kirkjugarós, samkvæmt
þvi sem fyrir er mælt i lögum þessum, og er hér á eftir
nefnd kirkjugarósstjórn.
4. gr.
Skipulagsnefnd kirkjugaróa hefur yfirumsjón meó
kirkjugöróum landsins, svo sem nánar er ákveóió í lögum
þessum. I henni eiga sæti biskup Islands, húsameistari
rikisins, skipulagsstjóri rikisins og þjóóminjavöróur,
tveir menn kosnir af kirkjuþingi og einn af safnaóarráói
Reykjavikurprófastsdæmis, allir kosnir til 4 ára í senn.