Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 13
5
úttekt á biskupsstofu og gera tillögur um
framtíóarskipulag hennar. Mun kirkjumáiaráóherra verða
vió þessu og skipa nefndina innan tióar.
Á þessu ári voru stofnuó tvö ný prestsembætti, eitt
embætti i Reykjavikurprófastsdæmi og embætti sjúkrahúss-
prests.
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árió 1987 er gert ráð
fyrir einni nýrri stöóu prests i Reykjavikurprófastsdæmi.
Samtals yróu þá stöóur prestsembætta 124 talsins.
Gert er ráó fyrir aó fjárveiting til embættis
söngmálastjóra þjóókirkjunnar hækki verulega á næsta ári
umfram verólagshækkun. Nú nýlega flutti embættió i
nýinnréttaó húsnæói i landssmiójuhúsinu. Þess má vænta aó
umrætt húsnæói dugi embættinu i allmörg ár. Fjárframlög
til viðhalds prestsbústaóa og nýbygginga munu hafa hækkaó
nokkuó skv. fjárlagafrumvarpi frá fjárlögum þessa árs,
þ.e. 20 millj. til vióhalds og 7 millj. til bygginga.
Æskilegt hefói verió aó fá hærri fjárhæð til þessa
verkefnis.
Fjárveiting þessa árs til ýmissa kirkjulegra málefna ber
hæst fjárveiting til HalIgrimskirkju i Reykjavik kr. 8
millj. 1 fjárlagafrumvarpi fyrir 1987 er gert ráó fyrir
sömu fjárhæó.
Margt fleira mætti nefna, en hér veróur látið staóar
numió. Ég flutti áóan kveójur kirjumálaráóherra en ég vil
nota tækifærió og þakka fyrir sjálfan mig, þær ánægjulegu
stundir sem ég hef átt i embætti minu meó kirkjunnar
mönnum.
Ég vil aó lokum láta þá ósk i Ijós aó þetta kirkjuþing
verði farsælt i störfum sinum og til velfarnaóar islensku
þjóókirkjunni, stofnunum hennar og söfnuóum um land allt.
Stutt yfirlit um fundarstörf kirkjuþings
Kjörbréfanefnd var kosin á fyrsta fundi þingsins. Hana
skipa:
Gunnlaugur Finnsson, formaóur
Ingimar Einarsson
sr. Jón Einarsson
sr. Lárus Þ Guómundsson
sr. Þorbergur Kristjánsson
Nefndin kannaói kjörbréf þingful1trúa. Allir aðalmenn
voru mættir nema Halldóra Jónsdóttir fulltrúi leikmanna i
6. kjördæmi, sem gat ekki komió vegna anna. Fyrsti
varamaóur hennar Gunnlaugur S. Kristinsson, gat heldur
ekki tekiö þátt i þingstörfum. Þannig aó enginn fulltrúi
leikmanna 6. kjördæmis sat þingió að þessu sinni.
Kjörbréf allra þingmanna voru samþykkt.