Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 62
54
Kirkjugarðsstjórn er heimilt aó ákveóa, aó í tilteknum
hlutum kirkjugarós, þar sem jaróvegsdýpt leyfir, skuli
hafa grafir á tveimur dýptum.
13. gr.
Allar grafir skulu friðaóar í 75 ár. Aó þeim tíma liónum
er kirkjugarósstjórn heimilt að grafa þar aó nýju eóa
framlengja frióun, ef þess er óskaó. Heimilt er og
kirkjugarósstjórn aó friða leiði, ef þar eru smekkleg
minnismerki og þeim vel vió haldió eóa af öðrum ástæóum.
Kirkjugarósstjórnir skulu stuðla aó þvi, aó legstaóir séu
smekklega prýddir blómjurtum og vel um þá hirt.
Skógrækt ríkisins er skylt aó veita kirkjugarósstjórnum
endurgjaldslaust leióbeiningar um val og hiróingu trjáa,
er vel hæfa kirkjugöróum.
14. gr.
Kirkjugarósstjórnum er skylt aó láta samkvæmt staófestum
uppdrætti giróa kirkjugaróa, leggja þar brautir og
gangstíga, gróóursetja tré og runna, slétta garóinn, ef
til þess er ætlast, halda öllu þessu vel vió, láta slá
garðana reglulega meó varúó og hafa þá aó öllu leyti vel
og snyrtilega hirta.
15. gr.
öll leiði í kirkjugarði, sem þekkt eru, skulu auókennd meó
tölumerki, er samsvarar tölu þeirra á legstaóaskrá, sbr.
þó 2. mgr. 9. gr. Sá er setja vill minnismerki á leiði,
skal fá til þess leyfi kirkjugarósstjórnar, sem ber aó sjá
um, aó minnismerkió sé traust og fari vel. Eigi má setja
giróingar úr steini, málmi, timbri, plasti eóa sambærilegu
efni um einstöku leiói eóa fjölskyIdugrafreiti. Eigi má
gera grafhýsi í kirkjugarói.
Ágreiningi um þessi atriði má skjóta til skipulagsnefndar
kirkjugaróa.
16. gr.
Vanræki hlutaðeigandi að hiróa sómasamlega um gróóur á
leiói, er kirkjugarósstjórn heimilt að láta þekja og
hreinsa leióió á kostnaó þeirra eóa kirkjugarósins. Meó
sama hætti er heimilt að fjarlægja af leióum ónýtar eóa
óvióeigandi giróingar og minnismerki, en gera skal þá
aóstandendum vióvart áóur, ef kostur er, og jafnan haft
samráó í þessum efnum vió sóknarprest, í Reykjavíkur-
prófastsdæmi vió dómprófast. Minnismerkjum, sem fjarlægó
eru, skal aó jafnaði komió fyrir á vissum staó í garðinum,
þar sem best þykir á fara aó dómi héraósprófasts. Þetta
gildir og um minnismerki á þeim gröfum, sem eldri eru en