Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 70
62
1986
17. KIRKJUÞING
5 . mál
T i I I a g a
til þingsályktunar um frekari undirbúning aó tilhögun
hátióahalda á 1000 ára afmæli kristnitökunnar árió 2000.
Flm. herra Pétur Sigurgeirsson, biskup.
Yfirskrift aiis undirbúnings kristnitökuafmælis er
"VAKNING TIL TRÖAR." Arabilió 1981 til 2000 er þúsund ára
afmæli kristniboóstímans. Meginmarkmió hátióahalds af
þessu tilefni er efling islenzkrar kristni nú og á komandi
öld. 1 þessu skyni samþykkir Kirkjuþing 1986 eftirfarandi
vinnutiIhögun:
Kirkjuþing 1986 skipar sjö manna undirbúningsnefnd
kristnitökuafmælis. Nefndin situr í fjögur ár. Aó þeim
tíma liónum starfar nefndin áfram, ef nýju Kirkjuþingi
þykir ástæóa til. En þá verður jafnframt leitaó hófanna
um aó koma á laggirnar þeirri formlegu "kristnitökunefnd,"
sem áóur hefur verió vikió aó, sbr. 26. mál Kirkjuþings
1985, liö i I, svo og öörum þeim starfshópum, sem þar eru
nefndir. -
í undirbúningsnefnd sitja þeir menn, er hverju sinni gegna
embætti biskups íslands, kennara i íslenzkri kirkjusögu
vió GuófræóideiId Háskóla Islands og sóknarprests i Þing-
vallaprestakalli. Er biskup íslands formaður undirbún-
ingsnefndar. Jafnframt sitja í nefndinni fjórir menn, sem
Kirkjuþing kýs úr eigin röóum.
Undirbúningsnefnd kristnitökuafmælis vinnur meóal annars
aó þvi aö hrinda i framkvæmd þeim tillögum, er lagðar voru
fyrir Kirkjuþing 1985 (26. mál). Jafnframt hefur nefndin
hliósjón af öörum þeim hugmyndum, sem fram koma i
gjöróabók bráóabirgðanefndar, er unnið hefur aö máli þessu
undanfarin tvö ár og nú lætur af störfum. Nefndin safnar
enn öörum ábendingum og kemur þeim á framfæri eftir þvi,
sem til vinnst. Undirbúningsnefnd gjörir Kirkjuþingi
grein fyrir störfum sínum á hverju ári.
Undirbúningsnefnd kristnitökuafmælis er ætlað að leggja
tafarlaust lió þeim efnum, sem fram koma í tillögunum frá
1985 og unnt er aó snúa áleióis nú þegar. Á þaó t.d. vió
um árlegar hátiöir og upphaf kirkjusöguritunar. Aó öórum
efnum, svo sem byggingu kristnitökukirkju á ÞingvöIIum,
vinnur nefndin eiginlegt undirbúningsstarf i samráöi vió
þá aóila, sem liklegir eru til aó stuóla aó farsælli þróun
mála. Hér munu atvik haga forgangsröö og nefndin verkum
sinum eftir aóstæðum meö eflingu kirkjunnar á komandi árum
aö leióarljósi.
Kirkjuþing 1986 fagnar þeirri ályktun, sem Alþingi
íslendinga samþykkti á liónu vori varóandi undirbúning
hátiöahalda i tilefni af 1000 ára afmæli kristnitökunnar.