Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 53
45
II. KAFLI
31. gr.
Líkbrennsla er heimil hér á landi i stofnunum, sem dóms-
og kirkjumálaráöuneytió hefur sérstaklega löggilt i þessu
skyni og aó fullnægóum þeim skilyróum, sem i lögum þessum
greinir.
32. gr.
Hver sá maóur, sem sjálfráóa er, getur ákveóió, að lik
hans skuli brennt, en foreldrar (lögráóamaóur), ef um
ósjálfráóa mann er aó ræóa.
Ef maki eóa börn hins látna eru sammála um aó lik hans
skuli brennt, skal þaó gert.
Ef hinn látni á hvorki maka né börn, getur sá sem ná-
komnastur telst hinum látna ákveóió, aó lik hans skuli
brennt. Vió mat á þvi skal m.a. taka tillit til þess hjá
hverjum hann hefur dvalist og hver sér um útför hans. 1
reglugeró, sem sett veróur samkvæmt 35. gr., skal nánar
kveðió á um þetta atriói.
Ákvæói 2. og 3. mgr. eiga ekki vió, ef fyrir liggur
ótviræó yfirlýsing hins látna um vilja hans i þessu efni,
sbr. 1. mgr. eóa rökstudd ástæóa er til aó ætla, hver
vilji hans hafi verió.
Ef ekkert liggur fyrir um vilja hins látna né heldur
þeirra, sem um ræóir i 2. og 3. mgr. má likbrennsla fara
fram, enda veróur útför geró á staó, þar sem aóstaóa er
til likbrennslu sbr. 31. gr.
33. gr.
Áóur en likbrennsla fer fram, þarf aó liggja fyrir
lögskipaó dánarvottoró, svo og vottorð hlutaóeigandi
lögreglustjóra þess efnis, aó hann sjái ekkert þvi til
fyrirstöóu, aó likbrennsla fari fram. Þeim, sem sér um
framkvæmd likbrennslu, ber aó afla þessara gagna svo og
annarra þeirra gagna, sem áskilin eru samkvæmt lögum
þessum sem skilyrði þess, aó likbrennsla megi fara fram.
34. gr.
Þegar likbrennsla fer fram, er skylt aó búa um öskuna i
þar til geróum duftkerjum. Kerin skal grafa nióur i
grafarstæói eóa leiói enda liggi fyrir fullt samkomulag
aóstandenda. Dýpt duftkersgrafar skal vera um 1 metri.
getur ákveóió sérstakan reit i
duftker og sé stæró hvers leióis jafnan
fermetri. Nöfn þeirra, sem duft er
varóveitt af i kirkjugarói, skal rita á legstaóaskrá og
kerin og grafirnar tölusettar, sbr. 9. gr.
Kirkjugarósstjórn
kirkjugarói fyrir
hin sama, um 1/2