Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 82
7 4
félags Islands 29. október 1986. Ræður þar oft smekkur
hvers og eins, svo og hitt, aó hér er oft um tilf inninga-
mál að ræóa, sem eru vandmeðfarin og erfið úrlausnar.
Presta skortir og nánari fyrirmæli og leiðbeiningar í
þessum efnum. Skrá um leyfileg mannanöfn þarf aó vera
til, bæói fyrir presta og ekki síóur fyrir foreldra til
leióbeiningar um val nafna.
Kirkjuþing 1982 samþykkti tillögu flutningsmanns og frú
Ragnheióar Guóbjartsdóttur, þar sem því er beint "til
kirkjustjórnarinnar, aó hún hlutist til um, aó gefin verói
út skýrari fyrirmæli og nákvæmari leióbeiningar til handa
prestum um nafngiftir Islendinga." Ekki veróur séó, að
þessi samþykkt hafi haft nein áhrif um aógeróir i þessu
máli, né aó kirkjuráó hafi reynt aó fylgja þvi eftir.
Tekió skal fram, aó á Alþingi 1970 og 1971 (91. og 92.
löggjafarþingi) var lagt fram frumvarp til laga um
mannanöfn, en þaó náði ekki fram aó ganga. Flutningsmaóur
hefur athugaó frumvarpið, telur þar margt til bóta og
mikla nauósyn aó endurskoóa hió fyrsta lög um mannanöfn.
Til aó koma hreyfingu á þaó mál er tillaga þessi flutt.
Visaó til löggjafarnenfdar er lagði til, aó tillagan yrói
samþykkt þannig orðuó (Frsm. sr. Þorbergur Kristjánsson).
Kirkjuþing ályktar, að beina þeim ti.lmælum til menntamála-
ráóherra aó hann beiti sér fyrir endurskoóun á lögum um
mannanöfn. Frumvarpió verói sent Kirkjuþingi til
umsagnar.
Samþykkt samhljóóa.