Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 73
65
hverju. Stefna bæri síóan aó árlegum hátíóum í hverju
prófastsdæmi á hlutaóeigandi sögusióó, og mættu þær sam-
komur eflast fram til aldamóta.
Á apríIfundinum voru rædd ýmis efni, sem nefndin hafói
reifaó á fyrra starfsári sínu, 1985, sbr. 26. mál
Kirkjuþings þaó ár, sbr. einnig tillögu þá, er hér
birtist.
í frumtillögum til Kirkjuþings 1985 kom fram sú hugmynd
nefndarinnar " aó gangast fyrir árlegri Þingvallahátió, er
náó geti hámarki árió 2000." Hugmynd þessi tengist því,
sem aó ofan greinir varóandi árlegar hátíóir í prófasts-
dæmum. Hugmyndin kom í fyrsta sinni til framkvæmda sunnu-
daginn 29. júni 1986, en þá fór fram hátióarguósþjónusta á
Þingvöllum. Sótti hana fjölmenni, þ.á m. forsetar
Alþingis og forsætisráóhera, svo og aórir alþingismenn.
Guósþjónustan og samkoma sú, er sióan hófst, fór fram á
vegum Þingvallakirkju. En meólimir kristnitökunefndar
tóku allir virkan þátt í hátíóahaldi þessu. Biskup ritaói
samkomunni bréf, sem birt var og lesió af prófastinum í
Árnesprófastsdæmi. Séra Jónas Gislason dósent flutti
erindi um kristnitökuna á Alþingi og aódraganda hennar.
Efni þessu öllu var útvarpaó.
Enn hélt Kristnitökunefnd fund i Biskupsstofu 1. október
1986. Þar þakkaói biskup fyrrnefnda hátióarguósþjónustu.
Sióan var rætt um komandi Kirkjuþing og um framvindu mála
á næstu árum. Ákveóió var aó afhenda Kirkjuþingi 1986 þaó
efni, sem hér er fram komió.
Sióasti fundur kristnitökunefndar fór fram 4. nóvember
s.l. - Var þá m.a. farið yfir uppkast aó tillögu til
þingsályktunar, greinargjöró og starfsskýrslu. Biskup
þakkaói samstarfió, og aórir nefndarmenn tóku undir oró
hans.
Nefndin hélt þannig þrjá fundi á kirkjuþingsárinu og sat
aóra þrjá ásamt forsetum Alþingis.
Þingvöllum á kristniboósdaginn 1986
Heimir Steinsson, ritari nefndarinnar.
Visaó til alsherjarnefndar, sem leggur til, aó tillagan
verði samþykkt þannig oróuó: (Frsm. dr. Gunnar
Kristjánsson).
Kirkjuþing 1986 ályktar:
Efling kirkjulegs starfs og kristinnar trúar hér á landi
nú og á komandi árum skal vera meginmarkmió hátióahalda
vegna þúsund ára afmælis kristnitökunnar.