Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 116
108
meö 3 börn á skólaskyIdualdri tapa allt aó 30,000.- kr. á
mánuói vió þaó aó hjónin búi i lögformlegu hjónabandi.
Útreikninga skattstjórans hef ég jafnframt borió undir
skattstjórann i ísafjaróarskattumdæmi og staófesti hann
þessa útreikninga.
Þetta er mál sem kirkjan veröur aó láta til sín taka, því
henni ber aó standa vöró um helgi hjónabandsins og verja
þaó áföllum. Þar á meóal árásum hins opinbera meó rang-
látri skattalöggjöf.
Ég vil leggja áherslu á aó fyrir mér vakir alls ekki aó
vega aó einstæóum foreldrum eöa skeróa hag þeirra á nokk-
urn hátt, þvi fæstir þeirra eru öfundsveróir af fjárhags-
legri og félagslegri afkomu sinni og kirkjan hefur sömu
skyldum að gegna vió þá.
Á hátiðastundum er talaó um hjónabandió sem hornstein
þjóófélagsins, en meó skammsýnni og óréttlátri skatta-
löggjöf er hægt aö rifa þennan hornstein og þá hrynur
húsió.
Kirkjan kemst ekki hjá aó taka afstöóu til þessa máls
hvort sem menn hafa þá skoóun aó hún eigi aö taka þátt í
opinberri þjóófélagsumræöu eöa ekki.
Hjónaband, sem kirkjan leggur blessun sína yfir er bæói af
veraldlegum og kirkjulegum toga spunnió. Þaó kemur henni
því vió, ef fólk vígist ekki í hjónaband eöa skilur forms-
ins vegna, til þess aó hafa betri skattakjör. (Eóa hver
hefur efni á þvi aó tapa kr. 30,000.- á mánuói meó þrjú
börn á framfæri?)
Máli sinu til stuónings lagói framsögumaóur fram
útreikninga um skattamat, sem Gunnar Rafn Einarsson gerði,
og fylgir hér meó í Geróum Kirkjuþings. Ennfremur lagói
hann fram Ijósrit af grein, eftir Þorvald Gunnlaugsson
stærófræóing og sérfræóing vió Rannsóknarstofnun Háskóla
Islands, en hún birtist í Morgunblaðinu 24. apríl 1986.
1 tilefni af umræóu um skattamál og mismun
ráóstöfunartekna eftir hjúskaparstöóu. Heimilt er aö
birta þaó af þessu, sem óskaó er, eöa nota útreikninginn
aó vild.
Reikningarnir miöast vió foreldra þriggja barna þar af
tveggja undir skólaaldri (7 árum) en eins á aldrinum 7-16
ára.
I öllum tilvikum er miöaó vió, aó þaó foreldri (merkt x),
sem annast börnin vinni fyrir 14.000.- á mánuði i janúar
1986 og hafi haft sömu laun allt árió 1985, aö teknu
tilliti til samningsbundinna hækkana skv. samningum ASl.