Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 145
137
Frumvarp
til laga um breytingu á lögum nr. 21,
18. maí 1981 um Kirkjubyggingasjóð:
1. gr.
Vió 1. mgr.
"Veita má
endurbótum
framkvæmda,
laganna bætist ný
söfnuói lán úr
sé lokió, hafi
sem séu til mun
kjörum en vió á um lán sjóósins."
mgr., 2. mgr. svohljóóandi:
sjóónum, þótt nýsmíói eóa
söfnuóur tekió lán til
skemmri tíma og meó lakari
2. gr.
2. gr. laganna oróist svo:
"Ríkissjóóur skal greióa árlegt framlag í Kirkjubygginga-
sjóó samkvæmt ákvörðun Alþingis hverju sinni.
Kirkjubyggingasjóður veitir viótöku gjöfum og fer um
tekjuskatt af þeim samkvæmt heimild i 2. tölulió E-lióar
30. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt.
3. gr.
Við 4. gr. bætist ný mgr. 2. mgr., svohljóóandi:
"Sé kirkjusmið eða endurbótum á kirkju lokió, sbr. 2. mgr.
1. gr., skal meó lánsumsókn vísaó til ársreiknings
viókomandi safnaðar fyrir liðió ár, enda komi skýrt fram í
efnahagsreikningi, hverju skuldir umsækjanda nema svo og
upplýsingar um lánstíma."
4. gr.
5. gr. laganna oróist svo.:
"Lánsfjárhæó má nema allt aó 3/5 hlutum af
framkvæmdakostnaói eða áhvílandi skuldum.
Lán til nýsmíói skulu endurgreióast á 40 árum, en til
endurbóta á 25 árum. Endurgreióslur afborgana og
uppsafnaóra vaxta, sem dreifast á lánstíma, sem þá er
eftir, skulu hefjast á næsta gjalddaga eftir vigslu
kirkju.
Lánin skulu vera verðtryggó samkvæmt lánskjaravisitölu og
bera sömu vexti og lán Húsnæóisstofnunar ríkisins bera á
hverjum tíma og komi ákvæði um þaó fram í reglugeró
samanber 8. gr.