Gerðir kirkjuþings - 1986, Qupperneq 60
52
Nú er kirkjugaróur fjarri kirkju, og skal þá vera klukka i
sáluhliói, stöpli eóa likhúsi.
7. gr.
Lögmætur safnaðarfundur eóa kirkjugarósstjórn, ef fleiri
söfnuóir en einn eiga í hlut, ákveóur, hvenær taka skal
upp nýjan kirkjugaró eóa stækka gamlan.
Nú er þetta vanrækt, og getur þá skipulagsnefnd
kirkjugaróa skipaó fyrir um stækkun eóa flutning
kirkjugarós, enda liggi fyrir álit héraósprófasts um
nauðsyn þess.
Þegar gera á nýjan kirkjugarð eóa stækka gamlan, skal
sveitarstjórn sjá um aó fyrir liggi umsögn
heilbrigóisnefndar og héraóslæknis (borgarlæknis), þar sem
þvi sé lýst, aó garósstæói sé valió í samræmi við
heilbrigóisreglur, og enn fremur umsögn skipulagsnefndar
sveitarfélagsins um, aó skipulagsástæóur standi
framkvæmdinni eigi í vegi. Gögn þessi ber sióan að senda
ásamt uppdrætti aó fyrirhuguóum kirkjugarói eóa stækkun
hans til skipulagsnefndar kirkjugaróa til úrskuróar, en
honum má skjóta til kirkjumálaráóherra, er úrskuróar málið
til fullnaóar.
8. gr.
Kirkjugarósstjórnir skulu láta gera á sérstök eyóublöó
uppdrætti af kirkjugöróum landsins, bæói þeim, sem í
notkun eru, og hinum, sem hætt er aó nota, en enn hefur
eigi verió sléttaó yfir. Á uppdrætti þessa sé markaó
fyrir legsteinum öllum og þeim leióum, sem menn vita deili
á. Lýsing fylgi á minnismerkjum og skrá yfir þau leiói,
sem menn vita, hverjir hvíla undir, ásamt nöfnum þeirra og
dánarári.
Aó þvi búnu lætur framkvæmdastjóri kirkjugaróa í samráói
vió skipulagsnefnd kirkjugaróa gera uppdrátt aó skipulagi
garóanna, stækkun, ef meó þarf, girðingum og sáluhliói.
Skipulagsnefnd kirkjugaróa gerir tiliögur i samráði við
skipulagsnefnd sveitarfélags og sóknarnefnd (kirkju-
garósstjórn), hvernig meó kirkjugaró skuli fara, sem hætt
er aó greftra í sbr. 20. gr.
9. gr.
Kirkjugarósstjórn heldur legstaóaskrá x því formi, sem
skipulagsnefnd kirkjugaróa ákveóur. Þar skal rita nöfn,
nafnnúmer og stöóu, heimili, aldur, greftrunardag og
grafarnúmer þeirra, sem jarósettir eru jafnóóum og
greftraó er, og ennfremur nöfn þeirra, sem fyrr eru
greftraðir í garóinum, ef leiói þeirra þekkjast.
Uppdráttur af kirkjugaróinum fylgi hverri legstaóaskrá, og