Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 11
3
vor," - segir um samþykkt Postulafundarins um afgreióslu á
þvi máli, er þar var til umræðu. Þess bió ég aó sá sami
heilagi andi leiói okkur á þeim fundum, sem í vændum eru,
aó vió getum einnig rætt og ályktað á sömu forsendum.
Kirkjuþing er í augum minum fyrir kirkjuna, hió sama
og Alþingi fyrir þjóóina. Vió höfum aó visu ekki nema 10
daga til umráóa og takmarkaó starfssvió, en þaó segir þó
ekki allt. Uppskeran kemur af því sem sáó er, og sáningin
tekur oftast ekki langan tíma. Þaó sem hér gerist á ef
vel tekst til eftir aó veróa verkefni i sölum Alþingis,
og varanleg löggjöf fyrir islensku kirkjuna, og áhrif
héóan á geróir kirkjunnar, þjónustu og boóskap geta oróió
víðtæk, takist okkur "læróum og leikum" aó starfa saman,
sem ég vil reyndar ekki draga i efa.
Páll segir i lok Filippibréfsins, um leió og hann
bióur frió Guós aó varóveita hjörtu og hugsanir vina
sinna: "Allt sem er satt, allt sem er göfugt, rétt og
hreint, allt sem er elskuvert og gott afspurnar, hvaó sem
er dyggó og hvaó sem er lofsvert hugfestió þaó. Hió sama
vil ég mæla og biója og óska okkur öllum til handa.
Ég lýsi þvi svo yfir, aó 17. Kirkjuþing hinnar
íslensku þjóókirkju er sett.
Ávarp Þorsteins Geirssonar, ráóuneytisstjóra
Biskup íslands, góóir kirkjuþingsmenn, mér er þaó sérstök
ánægja aó mega ávarpa kirkjuþing og flytja því kveójur og
árnaóaróskir Jóns Helgasonar, kirkjumálaráóherra. Hann er
nú staddur erlendis og baó mig að flytja ávarp sitt hér
vió setningu kirkjuþings.
Vió setningu kirkjuþings er rétt aó rifja upp nokkur mál
sem kirkjumálaráóuneytió hefur unnió aó á liónu ári og
snertir þjóókirkjuna.
Á síóastliónum vetri var lagt fram á Alþingi frumvarp til
laga um starfsmenn þjóókirkjunnar. Var þaó gert að
eindreginni ósk Kirkjuráðs. Frumvarpió var aó stofni til
samió af kirkjulaganefnd. Sióan kom þaó til umfjöllunar
kirkjulegra stofnana, m.a. kirkjuþings. Frumvarpió var
lagt fram.á Alþingi i þeim búningi, sem kirkjuþing gekk
frá þvi.
Þótt heimild fengist í ríkisstjórn til að leggja
frumvarpió fram til sýnis var Ijóst aó í því voru ákvæói,
sem rikisstjórnin taldi rétt aó kanna nánar.
Kirkjumálaráðherra hefur beitt sér fyrir því aó fulltrúar
stjórnarflokkanna yfirfari frumvarpió meó þaó i huga aó
þaó fái eólilegan framgang á Alþingi.
Svo sem öllum kirkjuþingsmönnum er kunnugt þá hafa málefni
hjálparstofnunar kirkjunnar verió til umræðu í fjölmiólum
og vióar aó undanförnu. Fram komu vissar ásakanir á
hendur stofnuninni um aó rekstur og bókhald hennar væri