Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 17

Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 17
9 3. mál Um helgidagafrió. Kirkjuráó hefur rætt málió á nokkrum fundum. Frumvarpió var sent stjórn Prestafélags Islands og kirkjulaganefnd til athugunar. Eftir þá athugun er frumvarpió aó nýju lagt fyrir þetta Kirkjuþing eins og ákveóió var. 4. mál Að stefnt skuli aó stofnun fræósludeiIdar. Kirkjuráó hefur fjallaó um málió á grundvel1i þess, sem síóasta Kirkjuþing afgreiddi þaó. Fræóslumál eru snar þáttur í starfi kirkjunnar og nauósyn ber til aó samhæfa þau og störf þeirra aðila sem aö þeim vinna. Máliö var rætt á fundum Kirkjuráós og því vísað til kirkjufræðslu- nefndar. Þaó var og til umræðu í æskulýósnefnd. Meö tilliti til þeirra breytinga, er þurfa aó veróa meó stofnun slíkrar deildar, og meó stofnun embættis fjár- málafulItrúa, var farið fram á þaó vió dóms- og kirkjumálaráóuneytió, aó þaó veitti aóstoð vió aó skipuleggja störf á Biskupsstofu. Ráóuneytió fékk til þess verks Leif Eysteinsson deiIdarstjóra hjá fjárlaga- og hagsýslustofnun. Eftir aó hann hafói lagt fram áfangaskýrslu sína, var embætti fjármálaful1trúa auglýst laust til umsóknar og barst ein umsókn um starfið. Ekki hefur enn verió ráöió í embættió, þar sem ástæóa þótti til aó fá enn nánari skilgreinigu á verkaskiptingu milli hins nýja embættis og þeirra, sem fyrir hendi eru. Kirkjuráð óskaói eftir því vió dóms- og kirkjumálaráöuneytió aó nefnd frá þess hálfu lyki þessari athugun. 5. og 17. mál Um starfsmenn þjóókirkjunnar. Málin voru ekki afgreidd a~ síóasta Kirkjuþingi. Þau fjölluðu bæói um breytingar á starfsmannafrumvarpinu, er Kirkjuþing samþykkti 1984. 6. mál Um áfengismál. Þann 31. janúar s.l. var haldin ráóstefna á vegum ríkis- stjórnarinnar um áfengis- og vímuefnavandamáI þjóðarinnar. Meó tilliti til ályktunar síóasta Kirkjuþings um áfengis- mál, óskaói ég eftir aö taka þátt í ráöstefnu þessari, sem var auósótt mál. Fundinn sóttu 5 ráóherrar, landlæknir og fulltrúar úr ráðuneytum. Á ráóstefnunni voru flutt fræó- andi og vekjandi erindi um böl áfengis og fíkniefnaneyslu meóal þjóóarinnar og vakti einkum athygli, hve unglingar hefóu í vaxandi mæli ánetjast þessu böli. I framhaldi af þessum fundi átti ég vióræður vió dóms- og kirkjumálaráðherra, menntamálaráóherra og heilbrigóisráö- herra um ályktun Kirkjuþings. Skipuö var átta manna fram- kvæmdanefnd ríkisstjórnarinnar til þess að samhæfa aógeró- ir i baráttunni gegn útbreióslu og notkun ávana- og fíkni- efna. Öskaó var eftir, aó biskup tilnefndi mann í nefnd- ina. Skipaói ég séra Jón Bjarman þáverandi fangaprest, en hann var einn þeirra, er flutti erindi á ráóstefnu ríkisstjórnarinnar og var flutningsmaöur þessa máls á Kirkjuþingi. Nefndin hefur þegar unnið víótækt undirbún-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.