Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 69
61
framkvæmd líkbrennslu, ber aó afla þessara gagna svo og
annarra þeirra gagna, sem áskilin eru samkvæmt lögum
þessum sem skilyröi þess, aó líkbrennsla megi fara fram.
34. gr.
Þegar líkbrennsla fer fram, er skylt aó búa um öskuna í
þar til geróum duftkerjum. Kerin skal grafa nióur i
grafarstæói eóa leiöi enda liggi fyrir fullt samkomulag
aóstandenda. Dýpt duftkersgrafar skal vera um 1 metri.
Kirkjugarósstjórn getur ákveðió sérstakan reit í kirkju-
garói og sé stærð hvers leiðis jafnan hin sama, um 1/2
fermetri. Nöfn þeirra, sem duft er varðveitt af í
kirkjugarói, skal rita á legsteinaskrá og kerin og
grafirnar tölusettar, sbr. 9. gr.
Öheimilt er aó varóveita duftker annars staöar en i
kirkjugarói eóa löggiltum grafreit.
III. KAFLI
35. gr.
Kirkjumálaráóuneytió gefur út reglugerð um kirkjugaröa,
þar sem sett eru um þá nánari ákvæói, rekstur þeirra,
tilhögun og stjórn, svo og um líkbrennslu.
Reglugeróin skal sett í samráöi viö skipulagsnefnd
kirkjugaróa.
36. gr.
Kirkjugarósstjórn er heimilt aó setja ýmsar reglur
varóandi kirkjugaróa og leita staófestingar kirkjumála-
ráðherra á þeim.
37. gr.
Brot gegn lögum þessum varóa sektum, enda liggi eigi
þyngri refsing vió samkvæmt öórum lögum.
38. gr.
Lög þessi taka þegar gildi. Frá gildistöku laga þessara
falla nióur lög um kirkjugaróa nr. 21 frá 23. apríl 1963.
Lög um líkbrennslu nr. 41 frá 3. nóvember 1915. Ákvæði um
kirkjuskipan 2. júlí 1607, IV, 13-14. Lög nr. 13. frá 14
júni 1929 um kirkjugaróastæói í Reykjavík o.fl. svo og öll
ákvæði eldri laga, sem fara i bága vió lög þessi.