Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 41
33
2 • gr.
Helgidagar þjóökirkjunnar eru þeir, sem nú skal greina, og
er helgidagafrióur skv. lögunum markaóur meó eftirfarandi
timasetningum:
1. Sunnudagar, nýársdagur, annar dagur páska, uppstign-
ingadagur, annar dagur hvítasunnu og annar dagur
jóla, frá kl. 10-15.
2. Föstudagurinn langi, páskadagur, hvítasunnudagur og
jóladagur frá upphafi dags til loka hans.
3. Skirdagur og aófangadagur jóla frá kl. 18, laugar-
dagur fyrir páska og laugardagur fyrir hvitasunnu frá
kl. 21.
3. gr.
Öheimilt er aó trufla guósþjónustu eða aóra kirkjuathöfn
meó hávaóa, eóa öóru þvi, sem andstætt er helgi hennar.
4. gr.
Dóms- og kirkjumálaráóuneytió setur í samráói við biskup
Islands reglugeró um framkvæmd laga þessara, þar sem m.a.
verói tilgreint hvaóa starfsemi sé óheimil meóan
helgidagafrióur rikir.
Brot gegn lögum þessum og reglugeróum settum samkvæmt
þeim, varða sektum.
5. gr.
Lög þessi taka þegar gildi.
Frá gildistöku laganna falla úr gildi lög nr. 45/1926 um
almannafrió á helgidögum þjóókirkjunnar og 5. gr. laga nr.
75/1982 um breyting á almennum hegningarlögum nr. 19/1940,
sbr. lög nr. 34/1980 um breytingu á sektamörkum nokkurra
1 aga.
Dóms- og kirkjumálaráóuneytió skal gera sérstakar ráöstaf-
anir til aó kynna almenningi efni þessara laga.
Forseti bar upp hverja grein fyrir sig sem allar voru
samþykktar samhljóóa meó framkomnum breytingarti1lögum
t.d. aó raóa helgidögunum eftir kirkjuárinu, síöan
frumvarpið i heild og var þaó samþykkt samhljóóa.