Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 128
120
1986
17. KIRKJUÞING
31. má1
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um kosningu
þriggja manna nefndar til aó vinna aó undirbúningi
aó ritun sögu íslenskra kirkna.
Flm. sr. Sigurjón Einarsson.
17. Kirkjuþing 1986 samþykkir aó kjósa þriggja manna nefnd
til aó vinna aó undirbúningi aó ritun sögu íslenskra
kirkna. Verksvió nefndarinnar er aó vinna aó greinargerð
og skipulagningu þessa starfs og skal hún hafa lokió þvi
verki fyrir Kirkjuþing 1987, sem þá tæki málió til
umfjöllunar og afgreióslu.
Greinargeró:
Þegar ferðast er um byggóir og bæi Islands veróur öllum
Ijóst, hafi þeir á annaó boró einhvern menningar1egan
áhuga, aó islenskar kirkjur geyma margar hverjar einstök
menningarleg verömæti, hvort nú heldur er litió á þær frá
byggingarsögulegu sjónarmiói eöa skoóaðir eru helgigripir
þeirra.
Nauósynlegt er, sér í lagi nú til dags, þegar feröalög
aukast ár frá ári, aó til sé á prenti saga kirknanna, rit,
sem almenningur á aógang aö.
íslendingar voru um aldir hiróulausir um helgidóma sína og
mætti i því sambandi segja langa sögu. En sem betur fer
hefur þetta gjörbreyst hin sxöari ár. En þó má betur ef
duga skal.
Nauósynlegt er aó vekja fólk til vitundar um menningararf
kirkjunnar - og það veröur ekki hvaó síst gert meó því aó
rita sögu kirknanna og muna þeirra. Situr þar vió sama
boró hin minnsta kirkja útskagans, sem hin stærsta og
nýjasta á Skólavöróuhæó.
Eins og kunnugt er hafa á síóari árum verió unnin ómetan-
leg afrek i ritun atvinnu- og menningarsögu. Ber þar hæst
verk Lúóvíks Kristjánssonar um íslenska sjávarhætti, en
einnig má minna á Iónsögu Islands, sem nú er verið að
skrifa auk margra ágætra verka um byggðasögu Islands bæöi
til sjávar og sveita. Hér þarf kirkjan líka að gæta síns
þáttar, róa fast á sinu skipi.
I þessu sambandi bendi ég á hió glæsilega verk Danske
kirker, sem mörg ykkar munu þekkja. Þetta verk létu Danir
rita fyrir áratugum. Slík uppsláttar- og heimildarrit eru
ómetanlegur fjársjóóur, ótæmandi lind öllum þeim, sem