Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 95
87
1986
17. KIRKJUÞING
15. mál
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um jöfnunarsjóó héraóssjóöanna.
Flm. sr. Einar Þ. Þorsteinsson
Kirkjuþing 1986 telur aö hlutur fámennra sókna í landinu
varóandi álagningu sóknargjalda sé fyrir boró borinn,
mióaó vió fjölmennar sóknir.
Þingiö álítur aö hér verói aó ráöa bót á. Bendir þingió á
eftirfarandi:
1. Héraössjóóir taki sem fyrst til starfa í öllum
prófastsdæmum.
2. Stofnaóur verói jöfnunarsjóóur héraóssjóðanna í
landinu. Sjóðsgjald verói 5% af tekjum héraðssjóó-
anna.
Stjórn jöfnunarsjóósins skipi þrír menn, einn kosinn
af kirkjuþingi, annar af aóalfundi prófasta, en
kirkjumálaráóherra skipi oddamann. Sjóósstjórn
skipti meó sér verkum.
Hlutverk sjóósins er aó jafna bilió milli þéttbýlis
og dreifbýlis í sambandi vió kirkjulega starfsemi.
Greinargeró:
Samkvæmt lögum um sóknargjöld o.fl. frá 2. júlí 1985, skal
sóknargjald vera 0,20-0,40% af útsvarsstofni hvers gjald-
anda.
Nú hefur þaó sýnt sig, aó samkvæmt þessum nýju lögum hækka
sóknartekjur fjölmennu sóknanna miklu meira en í hinum
fámennari sóknum. Þaó er hins vegar Ijóst aó fámennis-
sóknir þurfa að halda uppi svipaðri starfsemi og hinar
fjölmennari t.d. í sambandi vió sóknarkirkjuna, söngstarf-
semi o.f1.
Vxsaó til löggjafarnefndar, (Frsm. Margrét K. Jónsdóttir).
Nefndin leggur til, að 15., 17. og 18. mál verói sameinuó
í eftirfarandi tillögu:
Kirkjuþing 1986 hvetur til þess, aó þar sem þörf krefur,
verói fullnýtt heimildarákvæói 8. gr. laga nr. 80/1985 um
5% af innheimtum sóknargjöldum renni i héraóssjóó.